Þórhildur Hagalín

Evrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
114 svör á Evrópuvefnum.

  1. Hvar get ég séð hvort og hvernig tiltekin ESB-gerð hafi tekið gildi á Íslandi?
  2. Af hverju var númerið 112 valið sem neyðarnúmer?
  3. Geta tilskipanir ESB tekið gildi á Íslandi án þess að vera samþykktar af hérlendum yfirvöldum?
  4. Er rétt að Skotar hefðu þurft að taka upp evru ef þeir hefðu kosið sjálfstæði?
  5. Af hverju er Evrópusambandið að banna ryksugur sem eru 1600 vött eða meira?
  6. Hversu margar blaðsíður er aðildarsamningur að ESB að öllu meðtöldu?
  7. Eru til dæmi um varanlegar undanþágur eins og já-sinnar vilja meina að við getum fengið í aðildarviðræðum við ESB?
  8. Ver Evrópusambandið meiru fé til kynningarmála en Coca-Cola?
  9. Úr hvaða sjóði ESB gæti íslensk björgunarsveit hugsanlega fengið styrk til að halda námskeið fyrir evrópskar björgunarsveitir á Íslandi?
  10. Hversu leiðinlegt væri það ef við mundum klára aðildarsamning við ESB og þjóðin mundi hafna honum í þjóðaratkvæðagreiðslu?
  11. Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli? - Myndband
  12. Ef Ísland gengur í ESB og tekur upp evru verða þá verð á fatnaði nákvæmlega þau sömu hér og í öðrum evruríkjum?
  13. Af hverju eru ekki allar þjóðir innan ESB með evru sem gjaldmiðil?
  14. Hefur almenningur einhver áhrif á samningaviðræðurnar við ESB eða ákveður Alþingi og utanríkisráðherra alfarið hvernig þeim mun ljúka?
  15. Getur almenningur einhvers staðar fylgst með samningaferlinu við Evrópusambandið?
  16. Hver er munurinn á EFTA, EES og Schengen-samkomulaginu? - Myndband
  17. Mundi aðild Íslands að NAFTA ekki fela í sér framsal á fullveldi rétt eins og aðild að Evrópusambandinu?
  18. Í reglum ESB um aðild nýrra ríkja stendur feitletrað að ekki sé hægt að semja um lög og reglur sambandsins heldur sé aðeins verið að fara yfir hvernig og hvenær umsóknarríkið muni aðlaga sig að reglum sambandsins. Hefur Ísland fengið undanþágu frá þessari reglu?
  19. Hvað mundi breytast við aðild að Evrópusambandinu varðandi póstverslun? - Myndband
  20. Hvað fáum við marga þingmenn á Evrópuþingið ef Ísland gengur í ESB?
  21. Hvenær er talið að aðildarsamningurinn verði kláraður? Er það eitthvað vitað?
  22. Er Evrópuvefurinn og Evrópustofa sama fyrirbærið?
  23. Hvernig mundu atvinnulausir græða á ESB-aðild?
  24. Hver eru samningsmarkmið Íslands varðandi heimskautarefinn í viðræðunum við ESB?
  25. Hver er munurinn á ESB og EES?
  26. Hvert er hlutverk Feneyjanefndar Evrópuráðsins?
  27. Er einhverjum fulltrúa í samninganefnd Íslands gert að huga sérstaklega að réttindum minnihlutahópa?
  28. Breytast reglur um vaxtabætur og barnabætur ef við göngum í ESB?
  29. Geta háskólar í Skotlandi krafið Íslendinga um hærri skólagjöld af því að Ísland er ekki í Evrópusambandinu heldur aðeins aðili að EES-samningnum?
  30. Hvaða varanlegu undanþágur frá núgildandi sáttmálum, lögum og reglum og lögum sem kunna að vera sett í framtíðinni fékk Króatía í aðildarsamningi við Evrópusambandið?
  31. Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?
  32. Í hvaða samningsköflum fer Ísland hvorki fram á aðlögun, undanþágur né sérlausnir?
  33. Eru einhver tímamörk á aðildarviðræðunum eða geta þær verið "endalausar"?
  34. Nú hefur ESB reiknað út skattbyrði landa sinna fyrir árið 2011, hvert er hlutfall Íslands til samanburðar?
  35. Hvað er embættismannakvóti Evrópusambandsins og hvaða reglur gilda um hann?
  36. Í Morgunblaðinu birtist nýlega frétt um að Evrópusambandið hefði bannað ensku fyrirtæki að greiða hærra tímakaup en lágmarkslaun. Er þetta rétt?
  37. Hvað eru uppbyggingarsjóðir ESB?
  38. Hver er munurinn á EFTA, EES og Schengen-samkomulaginu?
  39. Er það rétt að fólki leyfist ekki að rækta grænmeti í bakgörðum eða gróðurhúsum á lóðum sínum í Evrópusambandinu?
  40. Verða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um væntanlegan aðildarsamning Íslands að ESB ekki örugglega bindandi?
  41. Þarf að vera nákvæm innihaldslýsing á efnum í vefnaðarvöru sem seld er á EES-svæðinu? Ef já, hversu nákvæm þarf hún að vera?
  42. Hvað mundi breytast við aðild að Evrópusambandinu varðandi póstverslun?
  43. Yrðu veiðar á lóu og spóa leyfðar hér á landi í kjölfar inngöngu í ESB? - Myndband
  44. Hvaða leiðir eru hentugastar fyrir Evrópusambandið til að ná fram málum í andstöðu við einstök smáríki innan sambandsins?
  45. Hver er niðurstaða skýrslu Seðlabankans um valkosti Íslands í gjaldeyrismálum?
  46. Hafa oft verið haldnar þjóðaratkvæðagreiðslur í tengslum við Evrópusambandið?
  47. Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?
  48. Er eitthvað til í því að í Evrópusambandinu sé bannað að nota kaffi til að drepa snigla?
  49. Af hverju setur Evrópusambandið sérstakar reglur um öryggi leikfanga? - Myndband
  50. Hvað mundi tapast og hvað ávinnast með því að segja upp EES-samningnum?
  51. Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera? - Myndband
  52. Getur Evrópusambandið gerst aðili að alþjóðlegum samningum?
  53. Er Evrópusambandið ríkjasamband, stofnun eða eitthvað annað, hvað?
  54. Getum við tekið upp evru ef við göngum í Evrópusambandið?
  55. Getur evruríki yfirgefið evrusamstarfið?
  56. Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
  57. Hvaða aðildarríki ESB héldu þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB?
  58. Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður ríkjanna í ESB?
  59. Hvaða reglur gilda um fjárlagagerð ESB?
  60. Er til EES-reglugerð um hámarksvatnsmagn í beikoni?
  61. Af hverju er haldið upp á Evrópudaginn 9. maí?
  62. Hvað er tveggja stoða kerfi EES-samningsins?
  63. Af hverju vill framkvæmdastjórn ESB gerast aðili að málarekstri eftirlitsstofnunar EFTA gegn Íslandi?
  64. Hefur eftirlitsstofnun EFTA jafnan rétt til meðalgöngu fyrir dómstól Evrópusambandsins og framkvæmdastjórn ESB fyrir EFTA-dómstólnum?
  65. Hvernig bregst ESB við ef ráðist er á eitt ríki í sambandinu, fara þá öll ríkin í stríð?
  66. Þurfum við að taka upp sumartíma ef við göngum í Evrópusambandið?
  67. Hver eru laun æðstu embættismanna ESB?
  68. Til hvaða aðgerða hefur Evrópusambandið gripið vegna yfirstandandi skuldakreppu á evrusvæðinu?
  69. Hvernig hefur samningnum um stöðugleika og vöxt verið breytt í kjölfar ríkisfjármálakreppunnar á evrusvæðinu?
  70. Um hvað fjallar nýi sáttmálinn um samræmi í ríkisfjármálum evruríkjanna?
  71. Hvað breytist varðandi réttindi á vinnumarkaði með inngöngu í ESB?
  72. Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
  73. Ég er að fara með 100 manna kór ungmenna til Þýskalands í sumar, getið þið sagt okkur hvort ESB styrki kórferðalagið?
  74. Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli?
  75. Hvað kemur fram í norsku skýrslunni um samband Noregs og ESB?
  76. Er rétt að evran verði að heita „euro“ í öllum aðildarríkjum ESB?
  77. Hversu hár er tollur ESB á vörur frá Bandaríkjunum og hve mikið mundu þær hækka hlutfallslega í verði ef Ísland gengi í ESB?
  78. Hvert er hlutfall bandarískra matvara á íslenskum neytendamarkaði?
  79. Hvaða reglur gilda í ESB um helgunarsvæði raflína?
  80. Hvaða lög og reglur gilda um sjávarfallavirkjanir hjá Evrópusambandinu?
  81. Hvernig er staðið að því að veita heimild til veiða á tiltekinni friðaðri fuglategund í ákveðnu ríki? Gætu Bretar til dæmis beitt neitunarvaldi gegn lundaveiðum af tilfinningalegum ástæðum?
  82. Eru refa- og minkaveiðar ólöglegar samkvæmt reglum ESB?
  83. Ég sat í veiðikofa um daginn eftir rólegan rjúpnadag og þá var fullyrt að við inngöngu í ESB mundu veiðar á rjúpu og svartfugli verða bannaðar. Er þetta rétt?
  84. Hvort mundu íslensk heimili og fyrirtæki greiða hærri eða lægri tolla vegna útflutnings með aðild að ESB?
  85. Yrðu veiðar á lóu og spóa leyfðar hér á landi í kjölfar inngöngu í ESB?
  86. Verður leyfilegt að flytja inn hross frá öðrum löndum ef við göngum í ESB?
  87. Er það rétt að auglýsingar á borð við „Veljum íslenskt“ verði bannaðar ef við göngum í ESB?
  88. Hvernig komust mannréttindi á dagskrá í ESB?
  89. Er það rétt að Evrópusambandið banni börnum að leika sér með segulstál, leikfangavaraliti, partýflautur og blöðrur?
  90. Af hverju setur Evrópusambandið sérstakar reglur um öryggi leikfanga?
  91. Er ekki rétt skilið að tollar á vörum milli ESB-ríkja falla niður við inngöngu í ESB, til dæmis þegar vara er pöntuð á Netinu?
  92. Hvernig munu gjöld á innfluttar bifreiðar breytast ef Ísland gengur í ESB?
  93. Mætti ekki lengur bjóða upp á sértilboð fyrir Íslendinga í Bláa lónið ef Ísland gengi í ESB?
  94. Er rétt að vegna ESB-reglna megi ég aðeins fara með tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?
  95. Hversu margir embættismenn vinna fyrir ESB og hve margir fyrir aðildarríkin sjálf?
  96. Myndi ESB veita styrki til jarðganga eða brúarsmíði hér ef til aðildar kæmi?
  97. Hvernig er byggðastefna ESB framkvæmd?
  98. Hver er byggðastefna Evrópusambandsins?
  99. Hvað teljið þið helst til tíðinda í yfirlýsingu Merkel og Sarkozys frá 16. ágúst? [Fréttaskýring]
  100. Af hverju hafa Þýskaland og Frakkland svona mikið að segja í ESB? [Fréttaskýring]
  101. Hvaða reglur gilda í ESB um bakstur og aðra matargerð í heimahúsum og sölu á afurðunum til góðgerðarstarfs eða annars?
  102. Ef við værum fullgildur aðili að ESB og með evru, hver hefði hlutur okkar orðið í þeim „björgunarpökkum“ sem ESB-löndin hafa þurft að leggja saman í?
  103. Hversu hátt hlutfall af lögum aðildarríkja kemur frá ESB?
  104. Hver er munurinn á varanlegum undanþágum og sérlausnum í samningaviðræðum við ESB, í lagalegum skilningi?
  105. Geta aðildarríki ESB gengið úr sambandinu?
  106. Í hvaða málaflokkum skerti Lissabon-sáttmálinn neitunarvald aðildarríkja ESB?
  107. Hver er munurinn á EFTA og ESB?
  108. Er endurskoðun landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins sem samið var um 1992 enn ólokið?
  109. Hvað felst í landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, CAP?
  110. Hverjir ákveða samningsmarkmið Íslands í aðildarviðræðum við Evrópusambandið?
  111. Er ekki sjálfsagt að auka gegnsæi og hugsanlega traust með því að starfsmenn Evrópuvefsins gefi upp afstöðu sína til aðildar að ESB?
  112. Hvar eru höfuðstöðvar Evrópusambandsins?
  113. Hvað gerir framkvæmdastjórn ESB?
  114. Hvaða Evrópulönd eru ekki í ESB og hvers vegna?