Hvað mundi breytast við aðild að Evrópusambandinu varðandi póstverslun? - Myndband
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Helstu breytingarnar sem aðild að Evrópusambandinu hefði í för með sér varðandi póstverslun lúta að tollum annars vegar, það er:- Afnámi þeirra tolla sem ekki voru afnumdir með EES-samningnum sem og tolla af vörum upprunnum utan Evrópusambandsins sem hafa verið tollafgreiddar inn í sambandið,
- og upptöku sameiginlegrar tollskrár Evrópusambandsins gagnvart þriðju ríkjum.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur12.4.2013
Efnisorð
póstverslun tollar virðisaukaskattur virðisaukaskatthlutfall virðisaukaskattinnheimta vörugjöld tollmeðferðargjald umsýslugjald umsýsluþóknun upprunaland
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hvað mundi breytast við aðild að Evrópusambandinu varðandi póstverslun? - Myndband“. Evrópuvefurinn 12.4.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65089. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er ekki rétt skilið að tollar á vörum milli ESB-ríkja falla niður við inngöngu í ESB, til dæmis þegar vara er pöntuð á Netinu?
- Hvernig munu gjöld á innfluttar bifreiðar breytast ef Ísland gengur í ESB?
- Ef Ísland yrði hluti af ESB yrðu íslensk stjórnvöld þá neydd til að lækka virðisaukaskatt svo að íslensk verslun stæðist samkeppni frá öðrum Evrópuríkjum?
- Mun áfengisverð lækka ef við göngum í ESB?