Þarf að vera nákvæm innihaldslýsing á efnum í vefnaðarvöru sem seld er á EES-svæðinu? Ef já, hversu nákvæm þarf hún að vera?
Spyrjandi
Kata Jónsdóttir
Svar
Á Íslandi gilda sömu reglur og í Evrópusambandinu um innihaldslýsingu vefnaðarvara. Þær kveða meðal annars á um hvaða vefnaðarvara megi bera hvaða heiti, í hvaða röð textíltrefjar skuli taldar upp og hvenær þurfi að taka fram upplýsingar um hlutfall tiltekinna trefja miðað við þyngd vöru. – Tilgangur reglnanna er að bæta möguleikana til samkeppni á innri markaðinum.- með heiti þeirrar trefjategundar ásamt hundraðshluta hennar miðað við þyngd,
- með heiti þeirrar trefjategundar og orðunum „minnst 85%“, eða
- með hundraðshlutum allra efna sem varan er samsett úr.
- með heiti og hundraðshluta tveggja helstu trefjanna miðað við þyngd
- ásamt heitum annarra trefjaefnisþátta í réttri röð eftir þyngd, með eða án upplýsinga um hundraðshluta miðað við þyngd.
- How to Remove Annoying Clothing Tags & Labels - eHow.com. (Sótt 2.11.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.11.2012
Efnisorð
ESB EES vefnaðarvara innihaldslýsing textílvara textílheiti merkingar tilskipun innri markaður samræmdar reglur samkeppni tæknileg viðskiptahindrun einingarlögin nýaðferðartilskipun
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Þarf að vera nákvæm innihaldslýsing á efnum í vefnaðarvöru sem seld er á EES-svæðinu? Ef já, hversu nákvæm þarf hún að vera?“. Evrópuvefurinn 2.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63437. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Af hverju setur Evrópusambandið sérstakar reglur um öryggi leikfanga?
- Af hverju þurfa Íslendingar að fara eftir reglum sem Evrópusambandið setur, þó svo að Ísland sé ekki í ESB?
- Hvað táknar CE-merking á vörum, er það sérstakur evrópskur gæðastimpill?
- Af hverju hefur Evrópusambandið bannað hefðbundnar ljósaperur?