Hvenær er talið að aðildarsamningurinn verði kláraður? Er það eitthvað vitað?
Spyrjandi
Katrín
Svar
Þegar þetta svar er skrifað, í mars 2013, er með öllu óljóst hvenær eða hvort samningur um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði kláraður. Fyrir liggur að aðildarviðræðunum mun ekki ljúka á kjörtímabili ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur, eins og stefnt var að í upphafi, en aðeins er rúmur mánuður eftir af kjörtímabilinu.- Jóhanna Sigurðardóttir og José M. Barroso - ec.eroupa.eu. (Sótt 22.03.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur22.3.2013
Flokkun:
Efnisorð
aðildarviðræður viðræður Ísland ESB aðildarsamningur kjörtímabil ríkisstjórn Alþingi þing kosningar samningskaflar kaflar landbúnaður sjávarútvegur aðildarumsókn umsókn
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hvenær er talið að aðildarsamningurinn verði kláraður? Er það eitthvað vitað?“. Evrópuvefurinn 22.3.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64632. (Skoðað 3.11.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er einhver ástæða fyrir því að einstakir kaflar eru opnaðir á undan öðrum í samningaviðræðum ESB og Íslands? Hvers vegna á til dæmis enn eftir að opna veigamikla kafla, svo sem um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál?
- Eru einhver tímamörk á aðildarviðræðunum eða geta þær verið "endalausar"?
- Hver eru rökin fyrir því að hætta við aðildarumsóknina áður en við sjáum aðildarsamninginn?
- Hver er staða Íslands ef við hættum viðræðum við ESB?
- Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?