Hver eru rökin fyrir því að hætta við aðildarumsóknina áður en við sjáum aðildarsamninginn?
Spyrjandi
Kolbrún Tara
Svar
Helstu rökin sem færð hafa verið fyrir því að aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið verði hætt eða þeim frestað eru þau að sambandið eigi við mikla erfiðleika að glíma og forsendur umsóknarinnar hafi því breyst. Viðræðurnar hafi tekið lengri tíma og kostað meira en upphaflega var áætlað og þær njóti lítils stuðnings. Því hefur einnig verið haldið fram að nú þegar liggi fyrir hvernig samningurinn muni líta út, engar undanþágur eða sérlausnir standi til boða og því sé tilgangslaust að halda viðræðunum til streitu. Þá sýni Icesave-málið og makríldeilan hvernig ESB beiti sér gegn Íslandi.- Álit meirihluta utanríkismálanefndar með þingsályktunartillögu um að fela ríkisstjórn að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Fylgiskjal IV: kostnaðarmat, bls. 44. Fylgiskjal V: Minnisblað, bls. 46. (Skoðað 18.01.2013).
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafaþingi 2010-2011. (Skoðað 18.01.2013).
- Atli Gíslason og Jón Bjarnason: Tillaga til þingsályktunar um afturköllun umsóknar Íslands um aðild að Evrópusambandinu. (2012). (Skoðað 18.01.2013).
- Vigdís Hauksdóttir, Ásmundur Einar Daðason og Árni Johnsen: Tillaga til þingsályktunarum þjóðaratkvæðagreiðslu um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins. (2012). (Skoðað 18.01.2013).
- Árni Þór Sigurðsson: Staða aðildarviðræðnanna við ESB. Ræða á Alþingi þann 8. okt. 2012. (Skoðað 18.01.2013).
- Aðildarviðræðum framhaldið í Brussel. Ruv.is. (Skoðað 18.01.2013).
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Umræður um störf þingsins. Ræða á Alþingi 18. desember 2012. (Skoðað 18.01.2013).
- Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon - vb.is. (Sótt 18.01.2013).
- Staða viðræðna í desember 2012 - vidraedur.is. (Sótt 18.01.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur18.1.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB aðildarferlið aðildarumsókn hætta aðildarviðræðum fresta Icesave-málið makríldeilan tafir á viðræðum andstæðingar aðildarviðræðna talsmenn umsóknar fullmótaður aðildarsamningur þjóðaratkvæðagreiðsla
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hver eru rökin fyrir því að hætta við aðildarumsóknina áður en við sjáum aðildarsamninginn?“. Evrópuvefurinn 18.1.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63939. (Skoðað 9.12.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Eru einhver tímamörk á aðildarviðræðunum eða geta þær verið "endalausar"?
- Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður ríkjanna í ESB?
- Er kostnaður Íslands í samningaferli við ESB einhver eða borgar ESB fyrir ferlið?
- Er einhver ástæða fyrir því að einstakir kaflar eru opnaðir á undan öðrum í samningaviðræðum ESB og Íslands? Hvers vegna á til dæmis enn eftir að opna veigamikla kafla, svo sem um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál?
Þessi upptalning á mótbárum við því að halda áfram viðræðum er ekki fullnægjandi. Helsta röksemdin gegn því að ljúka viðræðunum með sameiginlegri niðurstöðu er að það tekst ekki án þess að Íslendingar slái af kröfum sem snerta lífshagsmuni þeirra á sviði landbúnaðar og sjávarútvegs. Með öllu er ástæðulaust að gera það til þess eins að þjóðin felli niðurstöðuna í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tal um að Íslendingar fái varanlegar sérlausnir á þessum sviðum er álíka haldlaust og spádómar um að unnt yrði að ljúka aðildarviðræðunum á 18 mánuðum.
Sæll Björn og takk fyrir þessa ábendingu.
Ég hef nú lagað ágripið og textann í samræmi við ábendingu þína og bætt við að andstæðingar aðildarsamningsins hafi einnig haldið því fram að nú þegar sé ljóst hvað felist í mögulegum aðildarsamningi Íslands og ESB og engar varanlegar sérlausnir standi til boða.