Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson

alþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
93 svör á Evrópuvefnum.

Öll svör höfundar

  1. Eru mörg Evrópulönd á móti því að Ísland fái aðild að ESB?
  2. Eru til dæmi um varanlegar undanþágur eins og já-sinnar vilja meina að við getum fengið í aðildarviðræðum við ESB?
  3. Um hvað snýst EES-samningurinn?
  4. Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin? - Myndband
  5. Hefur ESB aðild áhrif á skatta?
  6. Ríkir enn eitthvað varnarsamstarf á milli Íslands og Bandaríkjanna eftir brottför varnarliðsins?
  7. Hefur Ísland tekið þátt í efnahagslegum refsiaðgerðum gegn ríkjum sem hafa brotið alþjóðleg lög?
  8. Er Ísland nálægt því að uppfylla Maastricht-skilyrðin fyrir upptöku evru?
  9. Var gert hlé á aðildarviðræðum Íslands og ESB eða var þeim slitið? Stundum finnst manni það óljóst í umræðunni.
  10. Stendur til að fleiri ríki fái aðild að EES-samningnum?
  11. Hefur ríki verið neitað um inngöngu í ESB? - Myndband
  12. Njóta Færeyjar einhverra tengsla við ESB gegnum samband sitt við Danmörku?
  13. Hvað verður um landbúnað Íslendinga ef við göngum í ESB?
  14. Þurfum við að hætta að veiða hvali ef við göngum í ESB?
  15. Hversu mörg aðildarríki ESB hafa fengið neyðarlán frá sambandinu?
  16. Ef við værum í ESB væri það þá ekki aðallinn í Brussel sem færi með alla samninga fyrir okkar hönd?
  17. Mun Ísland þurfa að borga til baka IPA-styrkina eftir að hafa gert hlé á aðildarviðræðunum við Evrópusambandið?
  18. Hvaða fríverslunarsamninga hefur Ísland gert og eru þeir allir af sama tagi?
  19. Hvað er Hoyvíkursamningurinn og á hvaða hátt er hann frábrugðinn öðrum fríverslunarsamningum Íslands?
  20. Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB? - Myndband