Hvað er Hoyvíkursamningurinn og á hvaða hátt er hann frábrugðinn öðrum fríverslunarsamningum Íslands?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Hoyvíkursamningurinn er fríverslunarsamningur á milli Íslands og Færeyja. Að EES-samningnum undanskildum er hann víðtækasti fríverslunarsamningur sem Ísland hefur gert. Hoyvíkursamningurinn er sérstakur fyrir þær sakir að vera eini fríverslunarsamningur Íslands sem afnemur alla tolla á landbúnaðarafurðum, en almennt er það stefna Íslands að veita ekki öðrum ríkjum markaðsaðgang fyrir landbúnaðarvörur hérlendis. Á undanförnum árum hafa fulltrúar Færeyja þó ítrekað bent á að vegna túlkunar Íslendinga á upprunareglum samningsins sé markaðsaðgangurinn skertur.- Fríverslunarsamningur milli Íslands og Færeyja. (Skoðað 09.08.2013).
- Samningsafstaða Íslands um Utanríkistengsl Íslands. (Skoðað 09.08.2013).
- Tollstjóri - Fríverslunarsamningar Íslands við erlend ríki. (Skoðað 09.08.2013).
- Íslandsstofa - Fríverslunarsamningar. (Skoðað 09.08.2013).
- Össur Skarphéðinsson og Kaj Leo Johannesen - utn.is. (Sótt 09.08.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur14.8.2013
Flokkun:
Efnisorð
Hoyvíkursamningurinn Ísland Færeyjar fríverslun fríverslunarsamningur landbúnaðarafurðir tollar markaðsaðgangur Hoyvík Hoyvíkurráðið Hoyvíkurnefndin efnahagssvæði
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hvað er Hoyvíkursamningurinn og á hvaða hátt er hann frábrugðinn öðrum fríverslunarsamningum Íslands?“. Evrópuvefurinn 14.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65675. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Snúast fríverslunarsamningar um algjörlega frjáls viðskipti án tolla og hafta? Er EES-samningurinn fríverslunarsamningur?
- Hver er stefna ESB þegar kemur að viðskipta- og fríverslunarsamningum?
- Hvað er undanskilið í EES-samningnum?
- Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB?
- Hvað mundi tapast og hvað ávinnast með því að segja upp EES-samningnum?
- Er fiskurinn ekki okkar mest selda vara til útlanda og þá mikið til Evrópu?
- Hvað er NAFTA og hver er munurinn á uppbyggingu þess og ESB?
- Af hverju gerði Ísland fríverslunarsamning við Kína og um hvað snýst samningurinn?
- Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin?