Af hverju gerði Ísland fríverslunarsamning við Kína og um hvað snýst samningurinn?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Ísland hefur lengi sóst eftir fríverslunarsamningi við Kína til að afnema viðskiptahindranir milli ríkjanna og bæta aðgang íslenskra fyrirtækja að kínverskum markaði. Við gildistöku samningsins falla niður tollar af mikilvægustu útflutningsvörum Íslendinga til Kína og sömuleiðis af öllum innfluttum vörum frá Kína, að undanskildum ákveðnum landbúnaðarafurðum. Alþýðusamband Íslands hefur harðlega mótmælt fríverslunarsamningnum vegna bágrar stöðu mannréttindamála í Kína en íslensk stjórnvöld hafa svarað því að samningurinn tryggi Íslandi og Kína vettvang til að ræða slík málefni.- Fríverslunarsamningur Íslands og Kína. 2013. (Skoðað 19.04.2013).
- Upplýsingarsíða utanríkisráðuneytisins um fríverslunarsamning Íslands og Kína. (Skoðað 19.04.2013).
- Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar um mat á ávinningi Íslands af fríverslunarsamningum við Kína og Bandaríkin. 2011. (Skoðað 19.04.2013).
- Skrifað undir fríverslunarsamning við Kína - ruv.is. (Skoðað 19.04.2013).
- Fríverslunarsamningur Íslands og Kína undirritaður - mbl.is. (Skoðað 19.04.2013).
- Tilkynning Alþýðusambandsins um fríverslunarsamning Íslands og Kína - asi.is. (Skoðað 19.04.2013).
- Össur Skarphéðinsson og Gao Hucheng - utn.is. (Sótt 19.04.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur19.4.2013
Flokkun:
Efnisorð
fríverslunarsamningur Ísland Kína tollar magntakmarkanir fríverslun hagvöxtur fríverslunarsamningar innflutningur útflutningur útflutningsvörur sjávarútvegsafurðir landbúnaðarafurðir mannréttindi iðnvörur framleiðsluvörur vöruviðskipti
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Af hverju gerði Ísland fríverslunarsamning við Kína og um hvað snýst samningurinn?“. Evrópuvefurinn 19.4.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65124. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Snúast fríverslunarsamningar um algjörlega frjáls viðskipti án tolla og hafta? Er EES-samningurinn fríverslunarsamningur?
- Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB?
- Hvaða viðskiptasamningar okkar falla niður við aðild að ESB? Hvaða samningar ESB kæmu í staðinn? Hver yrðu heildaráhrifin?
- Hver er stefna ESB þegar kemur að viðskipta- og fríverslunarsamningum?
- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin?