Spurning

Efnahags- og framfarastofnunin

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Efnahags- og framfarastofnunin (Organisation for Economic Co-operation and Development, OECD) var sett á fót árið 1961, upphaflega til að úthluta Marshall-aðstoð en varð síðan að alþjóðlegri stofnun um efnahagsþróun í Evrópu og víðar. Þannig hafa ríki utan Evrópu eins og Bandaríkin, Kanada og Japan verið aðilar að OECD í áratugi. Stofnunin er EKKI á vegum ESB en hefur engu að síður haft mikil áhrif á þróun Evrópu í hálfa öld.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Efnahags- og framfarastofnunin“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60059. (Skoðað 19.3.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela