Hvað verður um landbúnað Íslendinga ef við göngum í ESB?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Evrópuvefurinn hefur fjallað þónokkuð um áhrif mögulegarar aðildar Íslands að ESB á íslenskan landbúnað. Þeir þættir sem helst hafa verið teknir til umfjöllunar eru þróun og núverandi uppbygging landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, samanburður á íslenskum og evrópskum landbúnaði, möguleg lækkun matvælaverðs komi til aðildar, ríkisaðstoð til landbúnaðarmála, hvað átt er við með heimskautalandbúnaði og hvort einhverjar reglur gildi um hversu bognir bananar og gúrkur eigi að vera innan ESB svo eitthvað sé nefnt. Við bendum lesendum sérstaklega á svörin við þessum spurningum:- Hverjar eru nýjustu breytingarnar á landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins?
- Er það satt sem sagt er að við inngöngu í ESB mundi matvælaverð að líkindum lækka um 18-25%?
- Hefur matvælaverð alltaf lækkað þegar ríki hafa gengið í Evrópusambandið?
- Hefur ESB krafið Ísland um aðlögun að regluverki sambandsins á sviði landbúnaðar og dreifbýlisþróunar?
- Hvernig eru tölur um stuðning við íslenskan landbúnað samanborið við ESB?
- Hvernig berið þið saman núverandi landbúnað á Íslandi og í ESB?
- Hvernig hefur íslenskur landbúnaður þróast á síðustu áratugum í samanburði við landbúnað í ESB?
- Hvernig hefur landbúnaðarstefna Evrópusambandsins þróast í tímans rás?
- Hver eru samningsmarkmið Íslands í landbúnaðarmálum?
- Er ríkisaðstoð til skógræktar leyfileg innan ESB?
- Er ríkisaðstoð til landbúnaðar leyfileg innan ESB?
- Er endurskoðun landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins sem samið var um 1992 enn ólokið?
- Hvað felst í landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, CAP?
- Hvað er átt við með heimskautalandbúnaði í umræðunni um ESB?
- Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
- Cutting hey in Iceland - flickr.com. (Skoðað 19.10.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur11.10.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB Evrópusambandið landbúnaður landbúnaðarstefna ESB matvælaverð dreifbýlisþróun ríkisaðstoð skógrækt bananar gúrkur heimskautslandbúnaður aðildarviðræður
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hvað verður um landbúnað Íslendinga ef við göngum í ESB?“. Evrópuvefurinn 11.10.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66015. (Skoðað 9.12.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum