Hefur matvælaverð alltaf lækkað þegar ríki hafa gengið í Evrópusambandið?
Spyrjandi
Berglind Vignisdóttir
Svar
Áhrif Evrópusambandsaðildar á matvælaverð eru ólík eftir löndum, því að lönd eru misvel fallin til búvöruframleiðslu. Helst mætti búast við að matvælaverð lækkaði þegar norræn lönd gengju í sambandið þar eð aðstæður til búskapar eru erfiðari þar en víðast hvar sunnar í álfunni.- Agriculture statistics at regional level - Statistics Explained. (Sótt 24.4.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur26.4.2013
Efnisorð
ESB matvælaverð matvöruverð matarverð búvörur búskapur Evrópusambandsaðild aðild Finnland Svíþjóð Noregur
Tilvísun
Sigurður Jóhannesson. „Hefur matvælaverð alltaf lækkað þegar ríki hafa gengið í Evrópusambandið?“. Evrópuvefurinn 26.4.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65156. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundur
Sigurður Jóhannessonsérfræðingur við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er það satt sem sagt er að við inngöngu í ESB mundi matvælaverð að líkindum lækka um 18-25%?
- Hvernig mun verð á nýjum bílum breytast ef Ísland verður hluti af Evrópusambandinu?
- Hvaða áhrif mundi innganga Íslands í ESB hafa á frelsi í viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir?
- Hversu hár er tollur ESB á vörur frá Bandaríkjunum og hve mikið mundu þær hækka hlutfallslega í verði ef Ísland gengi í ESB?
- Er ekki rétt skilið að tollar á vörum milli ESB-ríkja falla niður við inngöngu í ESB, til dæmis þegar vara er pöntuð á Netinu?