Eru mörg Evrópulönd á móti því að Ísland fái aðild að ESB?
Spyrjandi
Sindri Freyr Pétursson
Svar
Erfitt er að vita fyrir víst hvort einhver einstök Evrópulönd hafi verið eða séu opinberlega mótfallin aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Móttökur aðildarríkja ESB við umsókn Íslands voru almennt jákvæðar þrátt fyrir deilur Íslands við tiltekin aðildarríki um makrílveiðar og Icesave-reikningana. Þó er vitað að Noregur hafði vissar áhyggjur af aðildarumsókn Íslands á þeim forsendum að möguleg innganga Íslands í ESB mundi raska núverandi fyrirkomulagi EES-samningsins.- Aðildarviðræður Íslands og ESB. Framvinda og staða. 2012. (Skoðað 30.12.2013).
- Leiðtogaráð Evrópusambandsins samþykkir að hefja aðildarviðræður við Ísland - utn.is. (Skoðað 30.12.2013).
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. 2010. (Skoðað 30.12.2013).
- Össur Skarphéðinsson og Carl Bildt - mbl.is (Sótt 19.12.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur28.3.2014
Flokkun:
Efnisorð
ESB Evrópusambandið aðildarumsókn Ísland Evrópulönd mótfallin aðild aðildarríki framkvæmdastjórn leiðtogaráðið Evrópuþingið EFTA EES Schengen makríldeilan sjávarútvegsmál Icesave Icesave-deilan
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Eru mörg Evrópulönd á móti því að Ísland fái aðild að ESB?“. Evrópuvefurinn 28.3.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63688. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er ekkert mál fyrir okkur að draga aðildarumsóknina til baka? Hvað þurfum við þá að gera?
- Var gert hlé á aðildarviðræðum Íslands og ESB eða var þeim slitið? Stundum finnst manni það óljóst í umræðunni.
- Er hægt að loka samningskafla í aðildarviðræðum við ESB án þess að umsóknarríki sé búið að uppfylla kröfur um upptöku regluverks og annað?
- Mun Ísland þurfa að borga til baka IPA-styrkina eftir að hafa gert hlé á aðildarviðræðunum við Evrópusambandið?
- Hversu leiðinlegt væri það ef við mundum klára aðildarsamning við ESB og þjóðin mundi hafna honum í þjóðaratkvæðagreiðslu?
- Hvernig virkar aðildarferlið ef Ísland mundi ganga í ESB?
- Hefur almenningur einhver áhrif á samningaviðræðurnar við ESB eða ákveður Alþingi og utanríkisráðherra alfarið hvernig þeim mun ljúka?
- Hver er staða Íslands ef við hættum viðræðum við ESB?
- Hvernig vitum við að ESB mundi ekki bara ráðast á auðlindir okkar ef við göngum í ESB?
- Hver eru rökin fyrir því að hætta við aðildarumsóknina áður en við sjáum aðildarsamninginn?
- Eru einhver tímamörk á aðildarviðræðunum eða geta þær verið "endalausar"?
- Hvaða afleiðingar yrðu af því að draga umsóknina að ESB til baka, þurfum við þá að borga ESB útlagðan kostnað?
- Geta aðildarríki ESB gengið úr sambandinu?