Er hægt að loka samningskafla í aðildarviðræðum við ESB án þess að umsóknarríki sé búið að uppfylla kröfur um upptöku regluverks og annað?
Spyrjandi
Pétur Harðarson
Svar
Í stuttu máli er svarið nei. Það er ekki hægt að loka samningskafla í aðildarviðræðum við ESB án þess að umsóknarríki sé búið að uppfylla kröfur um upptöku regluverks sambandsins og annað. Til grundvallar aðildarviðræðum við Evrópusambandið liggja réttarreglur sambandsins og að meginreglu þarf sérhvert umsóknarríki að innleiða þær í heild sinni. Ríki sem verður aðili að Evrópusambandinu þarf því að vera búið að ráðast í lagabreytingar og breytingar á stofnunum til að vera að fullu tilbúið á aðildardegi. Í aðildarviðræðum við Evrópusambandið er köflum lokað til bráðabirgða þegar umsóknarríki hefur innleitt regluverk viðkomandi kafla í eigin löggjöf eða getur sýnt fram á að það muni uppfylla kröfur sambandsins um laga- og stofnanabreytingar við aðild.- Skýrsla um samningaviðræður Íslands um aðild að Evrópusambandinu. (Skoðað 23.9.2013).
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. Lögð fyrir Alþingi á 140. löggjafarþingi 2011-2012.. (Skoðað 23.9.2013).
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. Lögð fyrir Alþingi á 141. löggjafarþingi 2012 - 2013.. (Skoðað 23.9.2013).
- EU - Enlargement - Steps towards joining - European Commission. (Skoðað 24.9.2013).
- EU - Enlargement - Conditions for membership - European Commission. (Skoðað 24.9.2013).
- Negotiating framework: Principles governing the negotiations. (Skoðað 24.9.2013).
- Viðræður snúast að erfiðari málum | RÚV. (Sótt 27.9.2013).
Er hægt að loka kafla ESB samningsins án þess að vera búinn að uppfylla kröfur hans um regluverk og annað?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur27.9.2013
Flokkun:
Efnisorð
samningskafli aðildarviðræður ESB Ísland regluverk löggjöf umsóknarríki viðmið undanþága sérlausn þjóðaratkvæðagreiðsla
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Er hægt að loka samningskafla í aðildarviðræðum við ESB án þess að umsóknarríki sé búið að uppfylla kröfur um upptöku regluverks og annað?“. Evrópuvefurinn 27.9.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65917. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hefur ESB krafið Ísland um aðlögun að regluverki sambandsins á sviði landbúnaðar og dreifbýlisþróunar?
- Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?
- Hvernig virkar aðildarferlið ef Ísland mundi ganga í ESB?
- Hvort er Ísland í aðlögunar- eða viðræðuferli við ESB?
- Er einhver ástæða fyrir því að einstakir kaflar eru opnaðir á undan öðrum í samningaviðræðum ESB og Íslands? Hvers vegna á til dæmis enn eftir að opna veigamikla kafla, svo sem um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál?
- Í hvaða samningsköflum fer Ísland hvorki fram á aðlögun, undanþágur né sérlausnir?
- Var Ísland að undirgangast einhverjar lagalegar skyldur með því að sækja um aðild að ESB?