Brynhildur Ingimarsdóttir

alþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
63 svör á Evrópuvefnum.

Öll svör höfundar

 1. Hver er afstaða ESB til kjarnorkuvopna og hvaða aðildarríki ESB eiga kjarnorkuvopn?
 2. Hvert er atvinnuhlutfall heyrnarlausra innan ESB í samanburði við Ísland?
 3. Er það rétt að Evrópusambandið vilji takmarka kanil í sætabrauði og ef það er rétt af hverju vill sambandið gera það?
 4. Er spilling landlæg í Brussel? - Myndband
 5. Getur fríverslunarsamningur milli Íslands og ESB komið í stað EES-samningsins?
 6. Hvenær og hvers vegna var NATO stofnað og hvaða tilgangi gegnir það í dag?
 7. Hvenær varð Evrópa til?
 8. Hvað er öryggisráð Sameinuðu þjóðanna og hver eru markmið þess?
 9. Hvers vegna þarf að framkvæma nákvæma leit á flugfarþegum eftir að þeir eru komnir til Íslands frá Bandaríkjunum?
 10. Hvert er atvinnuleysið á Íslandi í samanburði við ESB-ríkin?
 11. Hvernig er samskiptum ESB og NATO háttað?
 12. Hver er viðbótarkostnaður ESB-ríkjanna þegar þau fara með formennsku í ráðinu?
 13. Hvað felst í því að fara með formennsku í ráðinu?
 14. Er hægt að loka samningskafla í aðildarviðræðum við ESB án þess að umsóknarríki sé búið að uppfylla kröfur um upptöku regluverks og annað?
 15. Standast heilsuræktarstöðvar sem einungis eru ætlaðar öðru kyninu lög og reglur Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna?
 16. Gæti Evrópusambandið tekið upp á því að breyta umferðarlögum í aðildarríkjunum, til dæmis bannað hringtorg, bannað vinstri beygjur, sett 25 km hámarkshraða og breytt öllum umferðarskiltum?
 17. Hverjar yrðu helstu breytingar fyrir Íslendinga, ef landið segði sig úr Schengen-samstarfinu? - Myndband
 18. Hvernig eru ákvarðanir um beitingu refsiaðgerða teknar á vettvangi Evrópusambandsins?
 19. Hvað eru mörg konungdæmi í Evrópu?
 20. Mætti fólk yngra en 18 ára vinna ef við göngum í ESB? - Myndband