Spurning
Er spilling landlæg í Brussel? - Myndband
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Ekki er hægt að gefa neitt einhlítt svar við því hvort spilling sé landlæg í Brussel. Spilling er hvarvetna til og á sér stað á landsvísu í Belgíu sem og í helstu stofnunum Evrópusambandsins, sem staðsettar eru í höfuðborg hennar. Niðurstöður kannana á viðhorfum almennings í Evrópu leiða í ljós að meirihluti svarenda telur að spilling viðgangist í stofnunum Evrópusambandsins. Skrifstofum hefur verið komið á fót til að uppræta spillingu í sambandinu og stofnanir ESB hafa gripið til sérstakra aðgerða til að vinna gegn henni. Engar tæmandi tölfræðilegar upplýsingar er þó að finna um umfang spillingar innan stofnana Evrópusambandsins né um árangur aðgerða gegn henni.This text will be replaced
Hægt er að lesa meira um spillingu innan Evrópusambandsins í svari við spurningunni Er spilling landlæg í Brussel?
Myndbandið er einnig aðgengilegt á Youtube-síðu Evrópuvefsins.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur27.12.2013
Efnisorð
spilling Brussel embættismenn Evrópusambandið Transparency International OLAF GRECO fjölmiðlar
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Er spilling landlæg í Brussel? - Myndband“. Evrópuvefurinn 27.12.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65721. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela