Er spilling landlæg í Brussel?
Spyrjandi
Marteinn Unnar Heiðarsson
Svar
Ekki er hægt að gefa neitt einhlítt svar við því hvort spilling sé landlæg í Brussel. Spilling er hvarvetna til og á sér stað á landsvísu í Belgíu sem og í helstu stofnunum Evrópusambandsins, sem staðsettar eru í höfuðborg hennar. Niðurstöður kannana á viðhorfum almennings í Evrópu leiða í ljós að meirihluti svarenda telur að spilling viðgangist í stofnunum Evrópusambandsins. Skrifstofum hefur verið komið á fót til að uppræta spillingu í sambandinu og stofnanir ESB hafa gripið til sérstakra aðgerða til að vinna gegn henni. Engar tæmandi tölfræðilegar upplýsingar er þó að finna um umfang spillingar innan stofnana Evrópusambandsins né um árangur aðgerða gegn henni.- Bursting the Brussels Bubble - the battle to expose corporate lobbying at the heart of the EU. (Skoðað 14.6.2013).
- Brussels suffers from lobbying excess | Europe | DW.DE | 05.09.2012. (Skoðað 18.6.2013).
- Is the EU beholden to lobbyists? | Europe | DW.DE | 14.02.2013. (Skoðað 18.6.2013).
- EU lobbyists wield their influence in Brussels | Europe | DW.DE | 18.02.2013. (18.6.2013).
- MEPs resign over bribes-for-amendments scandal | The Times. (Skoðað 18.6.2013).
- European Commission - OLAF - Investigations related to EU staff. (Skoðað 18.6.2013).
- Journalistic spoof traps MEPs in bribery affair | EurActiv. (Skoðað 18.6.2013).
- Jail sentence for Austrian ex-MEP caught in sting - EU - European Union business news - EUbusiness.com. (Skoðað 20.6.2013).
- The Brussels Business 2012 (Documentary) English - YouTube. (Skoðað 14.6.2013).
- All sizes | Check To Judge | Flickr - Photo Sharing! (Sótt 20.6.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur21.6.2013
Efnisorð
spilling Brussel Evrópuþingið framkvæmdastjórnin embættismenn Evrópusambandið Transparency International OLAF GRECO fjölmiðlar
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Er spilling landlæg í Brussel?“. Evrópuvefurinn 21.6.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65433. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Mundi spilling á Íslandi aukast eða minnka með inngöngu í Evrópusambandið?
- Hefur ESB gert eitthvað til þess að bókhald þess verði áreiðanlegra?
- Hvers vegna hafa endurskoðendur ESB ekki viljað undirrita bókhald sambandsins?
- Hversu langt á Tyrkland í land með að uppfylla inngönguskilyrði ESB?
- Hvað þýðir orðið lobbíismi sem stjórnmálamenn nota?