Hvað er öryggisráð Sameinuðu þjóðanna og hver eru markmið þess?
Spyrjandi
Kamilla Björt Mikaelsdóttir, Róshildur Jónsdóttir
Svar
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna var stofnað á grundvelli stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna og hóf störf 17. janúar 1946. Samkvæmt 24. grein stofnsáttmálans eru markmið öryggisráðsins að viðhalda friði og öryggi á alþjóðavettvangi.- United Nations Security Council. (Skoðað 15.11.2013).
- United Nations Security Council - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 15.11.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur28.11.2013
Flokkun:
Efnisorð
öryggisráðið Sameinuðu þjóðirnar friður öryggi vopnamál friðargæsla refsiaðgerðir hernaðaraðgerðir fastafulltrúar Bandaríkin Bretland Frakkland Kína Rússland ályktun Ísland
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Hvað er öryggisráð Sameinuðu þjóðanna og hver eru markmið þess?“. Evrópuvefurinn 28.11.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=59422. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvernig beitir ESB sér í refsiaðgerðum gegn Íran vegna meintra tilrauna þarlendra stjórnvalda til að koma upp kjarnorkuvopnum?
- Í hverju felast refsiaðgerðir ESB gegn Íran?
- Fréttamönnum verður tíðrætt um "alþjóðalög". Hvar situr það löggjafarþing er lögin setur? Á orðið sér einhverja stoð?
- Hvernig eru ákvarðanir um beitingu refsiaðgerða teknar á vettvangi Evrópusambandsins?
- Hvernig beitir ESB sér gegn stríðsátökunum í Sýrlandi?
- Beitir Evrópusambandið ríki efnahagslegum refsiaðgerðum, í hverju felast þær?