Spurning
Hvernig beitir ESB sér gegn stríðsátökunum í Sýrlandi?
Spyrjandi
Sunneva Björg
Svar
Evrópusambandið hefur opinberlega fordæmt stríðsátökin í Sýrlandi og beitt sér fyrir að friður komist á þar í landi. Um leið hefur sambandið stutt uppreisnarmenn í Sýrlandi og beitt ýmsum þvingunaraðgerðum gegn sýrlenskum stjórnvöldum. Þar má helst nefna vopnasölubann sem hefur mikið verið til umræðu innan sambandsins að undanförnu, auk ýmissa viðskiptahindrana.- European Union - EEAS (European External Action Service) | Syria. (Skoðað 9.8.2013).
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál, apríl 2012. (Skoðað 13.8.2013).
- Factsheet - The European Union and Syria. (Skoðað 13.8.2013).
- Frequently Asked Questions on EU restrictive measures against the Syrian regime. (Skoðað 12.8.2013).
- EU lifts arms embargo on Syrian rebels - Europe - Al Jazeera English. (Skoðað 14.8.2013).
- EU repeal of Syria arms embargo criticised - Middle East - Al Jazeera English. (Skoðað 14.8.2013).
- Syria's Assad may cling on, Britain will not arm recbels - sources | Reuters. (Skoðað 15.8.2013).
- EUROPA - PRESS RELEASES - Press Release - "Towards a comprehensive EU approach to the Syrian crisis": an EU joint communication. (Skoðað 16.8.2013).
- Vopnaeftirlitsmenn til Sýrlands | RÚV. (Skoðað 16.8.2013).
- Samningaviðræður í Sýrlandi frestast enn | RÚV. (Skoðað 16.8.2013).
- Bashar al-Assad, President of Syria and Regional Secretary of the Syrian-led branch of the Arab Socialist Ba'ath Party | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 16.8.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.8.2013
Flokkun:
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Hvernig beitir ESB sér gegn stríðsátökunum í Sýrlandi?“. Evrópuvefurinn 23.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65444. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Beitir Evrópusambandið ríki efnahagslegum refsiaðgerðum, í hverju felast þær?
- Hvernig er samskiptum ESB og Rússlands háttað?
- Er Evrópusambandið með einhvers konar Evrópuher og eru aðildarríkin skyldug til að taka þátt í honum?
- Hvernig bregst ESB við ef ráðist er á eitt ríki í sambandinu, fara þá öll ríkin í stríð?
- Hvernig beitir ESB sér í refsiaðgerðum gegn Íran vegna meintra tilrauna þarlendra stjórnvalda til að koma upp kjarnorkuvopnum?
- Í hverju felast refsiaðgerðir ESB gegn Íran?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela