Spurning
Samvinna Evrópu og Miðjarðarhafslanda
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Samvinna Evrópu og Miðjarðarhafslanda (e. Union for the Mediterranean) er samstarfsvettvangur 43 ríkja; Evrópusambandsríkjanna 28 og 15 ríkja í Norður-Afríku, Miðausturlöndum og Balkanskaganum. Þessi ríki eru:Albanía | Máritanía |
Alsír | Mónakó |
Bosnía og Hersegóvína | Hernumdu svæðin í Palestínu |
Egyptaland | Svartfjallaland |
Ísrael | Sýrland |
Jórdanía | Túnis |
Líbanon | Tyrkland |
Marokkó |
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.8.2013
Flokkun:
Efnisorð
samstarfsvettvangur ESB Norður-Afríka Miðausturlönd Balkanskaginn Arababandalagið áheyrnaraðild Barcelona fríverslun leiðtogafundur Ísrael Palestína formennska
Tilvísun
Evrópuvefur. „Samvinna Evrópu og Miðjarðarhafslanda“. Evrópuvefurinn 23.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65678. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela