Beitir Evrópusambandið ríki efnahagslegum refsiaðgerðum, í hverju felast þær?
Spyrjandi
Ólafur Jóhann Sigurðsson
Svar
Efnahagslegum refsingum er beitt til að knýja fram pólitísk markmið. Efnahagslegar refsiaðgerðir fela í sér að hömlur eru lagðar á inn- eða útflutning fjármagns, vara, tækni eða þjónustu ákveðins ríkis eða hóps ríkja með það fyrir augum að hvetja viðkomandi ríki til að bæta framferði sitt og fara að alþjóðalögum. Alþjóðastofnanir eins og Sameinuðu þjóðirnar, ríkjasambönd eins og Evrópusambandið og ríki ein og sér geta ákveðið að beita tiltekin ríki refsiaðgerðum. Þegar þetta svar er skrifað beitir Evrópusambandið 22 ríki efnahagslegum refsingum.Afganistan | Bosnía og Hersegóvína | Búrma |
Egyptaland | Erítrea | Fílabeinsströnd |
Gínea | Gínea-Bissá | Hvíta-Rússland |
Írak | Íran | Kongó |
Líbanon | Líbería | Líbía |
Norður-Kórea | Simbabve | Sómalía |
Suður-Súdan | Súdan | Sýrland |
Túnis |
- European Union - EEAS (European External Action Service) | Sanctions or restrictive measures. (Skoðað 22.05.2013).
- Overview of CFSP related sanctions in force - measures. (Skoðað 22.05.2013).
- Sanctions économiques: arme miracle ou échec? - CSS_Analysen. (Skoðað 23.5.2013).
- Herða refsiaðgerðir gegn Sýrlandi | RÚV. (Sótt 24.5.2013).
Nýtir ESB sér efnahagslegar "refsingar" eins og viðskiptabönn við ríki sem þeim er "illa" við af einhverjum ástæðum?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur27.5.2013
Flokkun:
Efnisorð
Evrópusambandið Sameinuðu þjóðirnar öryggisráðið þvinganir refsingar efnahagslegar refsiaðgerðir viðskiptabann þriðja ríki ráðið leiðtogaráðið
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Beitir Evrópusambandið ríki efnahagslegum refsiaðgerðum, í hverju felast þær?“. Evrópuvefurinn 27.5.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64915. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvernig beitir ESB sér í refsiaðgerðum gegn Íran vegna meintra tilrauna þarlendra stjórnvalda til að koma upp kjarnorkuvopnum?
- Í hverju felast refsiaðgerðir ESB gegn Íran?
- Er Evrópusambandið ríkjasamband, stofnun eða eitthvað annað, hvað?
- Hver er samningsafstaða Íslands í utanríkis, öryggis- og varnarmálum?