Spurning

Reglugerð

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Reglugerð (e. regulation) er ein tegund afleiddrar löggjafar Evrópusambandsins. Reglugerðir eru bindandi í heild sinni og gilda í öllum aðildarríkjunum án þess að vera innleiddar í landslög. Þær hafa þannig það sem kallað er bein lagaáhrif.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur 8.11.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Reglugerð“. Evrópuvefurinn 8.11.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61104. (Skoðað 17.6.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela