Spurning
Hvernig er samskiptum ESB og Rússlands háttað?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samskipti Rússlands og Evrópusambandsins grundvallast á samstarfssamningi frá árinu 1997. Hann hefur það að markmiði að efla viðskipti og stuðla almennt að farsælu sambandi milli Rússlands og ESB. Sambandið var eflt árið 2003 með stofnun fjögurra svonefndra sameiginlegra svæða. Leiðtogar Rússlands og ESB halda fundi tvisvar á ári þar sem ýmis málefni er snerta samstarfið eru rædd. Fundirnir hafa þó oft og tíðum gengið brösulega enda ágreiningsefnin verið mörg. Árið 2012 gerðist Rússland aðili að Alþjóðaviðskiptastofnuninni sem gerði það að verkum að reglur um viðskipti milli Rússlands og Evrópusambandsins eru nú mun skýrari en áður.- Russia - Trade - European Commission. (Skoðað 11.6.2013).
- Energy: EU-Russia Energy Relations - European Commission. (Skoðað 11.6.2013).
- European Union - EEAS (European External Action Service) | EU-Russia Common Spaces. (Skoðað 12.6.2013).
- The European Union - Russian Federation human rights consultations. (Skoðað 13.6.2013).
- Press statements following the Russia-EU-summit. (Skoðað 13.6.2013).
- Dinan, Desmond, 2010. Ever Closer Union: An Introduction to European Integration, 4. útg. Houndmills, Basingstoke: Palgrave Macmillan.
- Cottey, Andrew, 2007. Security in the New Europe. Houndmills, Basingstoke: Palgrave Macmillan.
- Herman Van Rompuy, Valdimir Putin and José Manuel Barosso (in the foreground, from right to left) | Flickr - Photo Sharing! (Sótt 13.6.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur14.6.2013
Flokkun:
Efnisorð
Rússland ESB NATO kalda stríðið Sovétríkin evrópska nágrannastefnan orka gas mannréttindi Sýrland Alþjóðaviðskiptastofnunin
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Hvernig er samskiptum ESB og Rússlands háttað?“. Evrópuvefurinn 14.6.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65440. (Skoðað 9.11.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvaða Evrópulönd eru ekki í ESB og hvers vegna?
- Í hvaða heimsálfu er Rússland?
- Hvaða lönd teljast til Evrópu?
- Hefur Evrópukortið breyst mikið á liðnum öldum?
- Hvernig er samskiptum ESB og Kína hagað?
- Hver eru sex fjölmennustu löndin í Evrópu og hver er íbúaþéttleiki þeirra?
- Af hverju er Rússland ekki í Evrópusambandinu?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela