Er einhver ástæða fyrir því að einstakir kaflar eru opnaðir á undan öðrum í samningaviðræðum ESB og Íslands? Hvers vegna á til dæmis enn eftir að opna veigamikla kafla, svo sem um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál?
Spyrjandi
Ívar Daði Þorvaldsson
Svar
Í aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins er ekki samið um alla samningskaflana samtímis heldur er samið sérstaklega um hvern og einn, þótt einhverjir kaflar séu opnaðir eða þeim lokað á sama tíma. Betur hefur gengið að vinna úr þeim köflum sem heyra undir EES-samninginn og Schengen-samstarfið. Þá hefur það tafið fyrir opnun kaflanna um landbúnað og byggðastefnuna að ESB fór fram á að íslensk stjórnvöld legðu fram ítarlega áætlun um hvernig Ísland muni innleiða lög og reglur sambandsins á þessum samningssviðum ef niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild verður jákvæð en áður en til aðildarinnar kemur. Hvað varðar sjávarútvegskaflann þá hefur ESB enn ekki lokið rýniskýrslu sinni en þær tafir má rekja til yfirstandandi endurskoðunar sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar og makríldeilunnar.- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál (2011-2012). (Skoðað 26.10.2012).
- Yfirlitsskýrsla Sendiráðs Íslands í Brussel: Seinni hluti árs 2011. (Skoðað 26.10.2012).
- Yfirlitsskýrsla Sendiráðs Íslands í Brussel: Fyrri hluti árs 2012. (Skoðað 26.10.2012).
- Um hvað er samið? - Viðræður.is. (Skoðað 26.10.2012).
- Makríllinn tefur ESB-viðræður - mbl.is. (Skoðað 26.10.2012).
- Opnunarviðmið ESB í samningskaflanum um landbúnað og dreifbýlisþróun. (Skoðað 31.10. 2012).
- Opnunarviðmið ESB í samningskaflanum um byggðastefnu og samræmingu uppbyggingarsjóða. (Skoðað 31.10. 2012).
- Kostnaðarmat vegna aðildarviðræðna við ESB: Minnisblað frá utanríkisráðuneytinu til utanríkismálanefndar. Fylgiskjal IV, bls 44. (Skoðað 26.10.2012).
- Staða samningaviðræðna Íslands og ESB - Viðræður.is. (Sótt 26.10.2012).
- Jóhanna Sigurðardóttir - flickr.com. (Sótt 26.10.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur26.10.2012
Flokkun:
Efnisorð
ESB aðildarviðræður kaflar samningsafstaða rýnivinna ríkjaráðstefnur sjávarútvegur landbúnaður staða aðildarviðræðanna samningskaflar
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Er einhver ástæða fyrir því að einstakir kaflar eru opnaðir á undan öðrum í samningaviðræðum ESB og Íslands? Hvers vegna á til dæmis enn eftir að opna veigamikla kafla, svo sem um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál?“. Evrópuvefurinn 26.10.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63420. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver eru launakjör samninganefndar Íslands og samningahópa í aðildarviðræðunum við ESB?
- Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?
- Hvaða samningskaflar, í viðræðunum við ESB, heyra undir EES-samninginn og hvað stendur út af?
- Um hvað snýst umræðan um áhrif ESB-aðildar á sjávarútvegsstefnu Íslands?
- Hvort er Ísland í aðlögunar- eða viðræðuferli við ESB?
- Hvernig gæti innganga í ESB haft áhrif á dreifbýl svæði eins og Austurland?
- Hvernig berið þið saman núverandi landbúnað á Íslandi og í ESB?
- Hvernig hefur landbúnaðarstefna Evrópusambandsins þróast í tímans rás?
- Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður ríkjanna í ESB?
- Hverjir ákveða samningsmarkmið Íslands í aðildarviðræðum við Evrópusambandið?
- Er kostnaður Íslands í samningaferli við ESB einhver eða borgar ESB fyrir ferlið?