Spurning
Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður ríkjanna í ESB?
Spyrjandi
Ómar Valdimarsson
Svar
Í eftirfarandi töflu eru teknar saman upplýsingar um aðildarviðræður allra þeirra ríkja sem hafa sótt um aðild að Evrópusambandinu og lokið viðræðum með undirritun aðildarsamnings. Á listanum er 21 aðildarríki Evrópusambandsins, það eru öll nema stofnríkin sex, auk Noregs, sem í tvígang hefur lokið aðildarviðræðum, og Króatíu sem lauk viðræðum við ESB í desember 2011 en mun ekki formlega ganga í sambandið fyrr en í júlí 2013. Vinsamlegast athugið að smella á töfluna til að stækka hana. Yfirlit yfir upphaf, endi og lengd aðildarviðræðna í mánuðum.- Dinan, Desmond, 2010. Ever Closer Union: An Introduction to European Integration. 4. útgáfa. Houndmills, Basingstokes: Palgrave/Macmillan.
- Wikipedia - Enlargement of the European Union
Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður þjóðanna 27 sem nú eru í ESB? Ef þetta svar er ekki til, hversu langan tíma tóku viðræður hvers þjóðríkis fyrir sig?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 8.6.2012
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður ríkjanna í ESB?“. Evrópuvefurinn 8.6.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62721. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela