Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB (e. Common Fisheries Policy), eins og hún er starfrækt í dag, gekk í gildi árið 1983. Stefnan er víðtæk en undir hana fellur meðal annars sameiginleg stjórnun fiskveiða og verndun fiskistofna, sameiginlegt markaðsskipulag, uppbyggingarstefna og samningar við þriðju ríki. Stefnan hefur verið gagnrýnd hvað varðar ofveiði, brottkast, kvótahopp, slakt eftirlit og ófullnægjandi viðurlög við brotum. Sambandið hefur unnið að því að bæta úr þessum þáttum en það hefur tekist misvel.- auka framleiðni í sjávarútvegi,
- tryggja sjómönnum sanngjörn lífskjör,
- stuðla að jafnvægi á mörkuðum,
- tryggja stöðugt framboð á vörum og
- tryggja neytendum sanngjarnt verð.
- fiskveiðistjórnun og verndun fiskistofna,
- sameiginlegu markaðsskipulagi með frjálsum markaði fyrir fiskafurðir,
- sameiginlegri uppbyggingarstefnu með hjálp sjávarútvegssjóðs Evrópu (e. European Fisheries Fund, EFF) og
- samningum við þriðju ríki.
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. (Lögð fyrir Alþingi á 136. löggjafarþingi 2008–2009). (Skoðað 05.09.2012).
- Skýrsla starfshóps á vegum utanríkisráðuneytisins, sjávarútvegsráðuneytis og hagsmunasamtaka í íslenskum sjávarútvegi (2004). Fiskveiðiauðlindin, Ísland og Evrópusambandið. (Skoðað 05.09.2012).
- Skýrsla forsætisráðuneytisins (2007). Tengsl Íslands og Evrópusambandsins. (Skoðað 05.09.2012).
- Fyrri mynd: Maria Damanaki - flickr.com. (Sótt 05.09.2012).
- Seinni mynd: Thorsk, Cod - flickr.com. (Sótt 05.09.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 7.9.2012
Flokkun:
Efnisorð
ESB sameiginleg sjávarútvegsstefna sjávarútvegur kvótahopp hámarksafli veiðiheimildir aflaheimildir framkvæmdastjórnin ráðið Evrópuþingið reglan um hlutfallslegan stöðugleika jafn aðgangur fiskveiðistjórnun Alþjóðahafrannsóknaráðið
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson og Þórhildur Hagalín. „Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?“. Evrópuvefurinn 7.9.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63118. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundar
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá EvrópuvefnumÞórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hversu mikið af heimilaðri veiði á ári hverju fengju togarar ESB að veiða í íslenskri landhelgi gengi Ísland í Evrópusambandið?
- Yrðu einhverjar breytingar á íslenska kvótakerfinu við inngöngu í ESB?
- Er ríkisaðstoð til sjávarútvegs leyfileg innan ESB?
- Um hvað snýst umræðan um áhrif ESB-aðildar á sjávarútvegsstefnu Íslands?
- Hver eru markmið Íslands á sviði sjávarútvegsmála í aðildarviðræðum við ESB?
- Hvaða áhrif mundi innganga Íslands í ESB hafa á frelsi í viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir?
- Fengju erlendir togarar aðgang að veiðum innan íslenskrar efnahagslögsögu, óháð hugsanlegum útfærslum í aðildarsamningi Íslands og ESB, ef Ísland yrði aðili að ESB?