Hvernig hefur sjávarútvegsstefna ESB þróast í tímans rás?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Fyrstu tillögurnar að sameiginlegri stefnu í sjávarútvegsmálum voru settar fram árið 1968 og mótaðar að fyrirmynd sameiginlegu landbúnaðarstefnunar. Miklar deilur ríktu um mótun stefnunnar á árunum 1976-1983 en lausn deilnanna fólst að hluta til í innleiðingu reglunnar um hlutfallslegan stöðugleika. Árin 1992 og 2002 var sjávarútvegsstefnan endurskoðuð til næstu tíu ára og í kjölfar breytinganna 2002 var lögð ný áhersla á sjálfbærni í sjávarútvegi. Þriðja endurskoðun sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar stendur nú yfir en áætlað er að henni ljúki seinni hluta árs 2012.- Eruopean Parliment (2011). The Common Fisheries Policy : Origins and Development. (Skoðað 07.09.2012).
- Eugénia da Conceição-Heldt (2006). Taking Actors' Preferences and the Institutional Setting Seriously: the EU Common Fisheries Policy. (Skoðað 05.09.2012).
- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál. (Lögð fyrir Alþingi á 136. löggjafarþingi 2008–2009). (Skoðað 05.09.2012).
- Skýrsla starfshóps á vegum utanríkisráðuneytisins, sjávarútvegsráðuneytis og hagsmunasamtaka í íslenskum sjávarútvegi (2004). Fiskveiðiauðlindin, Ísland og Evrópusambandið. (Skoðað 05.09.2012).
- Skýrsla Forsætisráðuneytisins (2007). Tengsl Íslands og Evrópusambandsins. (Skoðað 05.09.2012).
- European Commission, Eurostat: Intoduction, the Common Fisheries Policy. (Skoðað 05.09.2012).
- Maria Damanaki og Johannes Hahn - flickr.com (Sótt 07.09.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 7.9.2012
Flokkun:
Efnisorð
sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB CFP sjávarútvegssjóður Evrópu European Fisheries Fund reglan um hlutfallslegan stöðugleika veiðiheimildir sjávarútvegur sjávarútvegsmál veiðar kvóti fiskistofnar fiskveiðilögsaga heildarafli lögsaga
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hvernig hefur sjávarútvegsstefna ESB þróast í tímans rás?“. Evrópuvefurinn 7.9.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63203. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?
- Hversu mikið af heimilaðri veiði á ári hverju fengju togarar ESB að veiða í íslenskri landhelgi gengi Ísland í Evrópusambandið?
- Er ríkisaðstoð til sjávarútvegs leyfileg innan ESB?
- Um hvað snýst umræðan um áhrif ESB-aðildar á sjávarútvegsstefnu Íslands?
- Hver eru markmið Íslands á sviði sjávarútvegsmála í aðildarviðræðum við ESB?
- Hvaða áhrif mundi innganga Íslands í ESB hafa á frelsi í viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir?
- Yrðu einhverjar breytingar á íslenska kvótakerfinu við inngöngu í ESB?
- Fengju erlendir togarar aðgang að veiðum innan íslenskrar efnahagslögsögu, óháð hugsanlegum útfærslum í aðildarsamningi Íslands og ESB, ef Ísland yrði aðili að ESB?
- Mundi ESB-aðild breyta því hvernig tekið yrði á því ef nýr fiskistofn gengi inn í íslenska fiskveiðilögsögu? Hefði verið betra eða verra í núverandi makríldeilu að vera aðili að ESB?