Spurning
Efnahagsbandalag Evrópu
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
(European Economic Community, EEC), var stofnað með Rómarsáttmálanum árið 1957 ásamt Kjarnorkubandalaginu (EURATOM). Kola- og stálbandalagið starfaði áfram samhliða þessum nýju bandalögum en árið 1965 voru bandalögin þrjú tengd nánum böndum með svokölluðum Samrunasáttmála sem oft er kenndur við Brussel. Sameiginlega voru þessi þrjú bandalög þá kölluð Evrópubandalögin (European Communities). Með Maastricht-sáttmálanum árið 1993 var nafninu EBE breytt í EB.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Tilvísun
Evrópuvefur. „Efnahagsbandalag Evrópu“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60057. (Skoðað 9.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela