Er ekkert mál fyrir okkur að draga aðildarumsóknina til baka? Hvað þurfum við þá að gera?
Spyrjandi
Viktoria Lind Gunnarsdóttir
Svar
Eins og fjallað er um í svari Evrópuvefsins við spurningunni Var gert hlé á aðildarviðræðum Íslands og ESB eða var þeim slitið? hefur verið gert hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Núverandi ríkisstjórn hefur ekki tekið ákvörðun um hvort draga eigi aðildarumsóknina til baka þegar þetta er skrifað í lok árs 2013.- Alþingi - Atkvæðagreiðsla. (Skoðað 18.11.2013).
- Þarf að leiða fram þingvilja | RÚV. (Skoðað 18.11.2013).
- "Evrópusambandið er út af borðinu" | RÚV. (Skoðað 18.11.2013).
- Viðskiptablaðið - Alþingi verði að gefa grænt ljós á viðræðuslit. (Skoðað 18.11.2013).
- Vísir - Malta og Sviss einu löndin sem hafa gert hlé á ESB viðræðum. (Sótt 18.11.2013).
- 03.3225 - Rückzug des EU-Beitrittgesuches - Curia Vista - Geschäftsdatenbank - Die Bundesversammlung - Das Schweizer Parlament. (Skoðað 22.11.2013).
- 05.3548 - Rückzug des EU-Beitrittgesuches - Curia Vista - Geschäftsdatenbank - Die Bundesversammlung - Das Schweizer Parlament. (Skoðað 22.11.2013).
- Europabericht 2006 - vom 28. Juni 2006. (Skoðað 2.12.2013).
- Alþingi - Myndasafn. (Sótt 18.11.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur20.12.2013
Flokkun:
Efnisorð
aðildarumsókn aðildarviðræður ESB þingsályktunartillaga Alþingi ESB-ríki Ísland Sviss umsókn samstarf
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Er ekkert mál fyrir okkur að draga aðildarumsóknina til baka? Hvað þurfum við þá að gera?“. Evrópuvefurinn 20.12.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63690. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Geta aðildarríki ESB gengið úr sambandinu?
- Var gert hlé á aðildarviðræðum Íslands og ESB eða var þeim slitið? Stundum finnst manni það óljóst í umræðunni.
- Hvort er Ísland í aðlögunar- eða viðræðuferli við ESB?
- Hvaða afleiðingar yrðu af því að draga umsóknina að ESB til baka, þurfum við þá að borga ESB útlagðan kostnað?
- Hver er staða Íslands ef við hættum viðræðum við ESB?
- Hefur almenningur einhver áhrif á samningaviðræðurnar við ESB eða ákveður Alþingi og utanríkisráðherra alfarið hvernig þeim mun ljúka?
- Hversu leiðinlegt væri það ef við mundum klára aðildarsamning við ESB og þjóðin mundi hafna honum í þjóðaratkvæðagreiðslu?
- Hafa einhver ríki afturkallað umsókn að ESB áður en aðildarferlinu lýkur?