Hvernig vitum við að ESB mundi ekki bara ráðast á auðlindir okkar ef við göngum í ESB?
Spyrjandi
Haukur Ingi Hilmarsson
Svar
Evrópusambandið og aðildarríkin fara sameiginlega með valdheimildir í orkumálum, sbr. 4. grein sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins (SSE), en valdmörkin eru nánar skilgreind í 194. grein SSE. Þar er kveðið á um að Evrópuþingið og ráðið skuli ákveða nauðsynlegar ráðstafanir til að ná markmiðum orkustefnu sambandsins um að:- tryggja starfsemi orkumarkaðarins,
- tryggja öryggi í orkuafhendingu í sambandinu,
- auka orkunýtni og orkusparnað og stuðla að þróun nýrra og endurnýjanlegra orkugjafa og
- stuðla að samtengingu orkuneta.
- Hversu mikið af heimilaðri veiði á ári hverju fengju togarar ESB að veiða í íslenskri landhelgi gengi Ísland í Evrópusambandið?
- Fengju erlendir togarar aðgang að veiðum innan íslenskrar efnahagslögsögu, óháð hugsanlegum útfærslum í aðildarsamningi Íslands og ESB, ef Ísland yrði aðili að ESB?
- Um hvað snýst umræðan um áhrif ESB-aðildar á sjávarútvegsstefnu Íslands?
- Yrðu einhverjar breytingar á íslenska kvótakerfinu við inngöngu í ESB?
- Hver eru markmið Íslands á sviði sjávarútvegsmála í aðildarviðræðum við ESB?
- Hvaða áhrif mundi innganga Íslands í ESB hafa á frelsi í viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir?
- Er fiskurinn ekki okkar mest selda vara til útlanda og þá mikið til Evrópu?
- Hvernig hefur sjávarútvegsstefna ESB þróast í tímans rás?
- Samningsafstaða Íslands í kaflanum um orkumál. (Skoðað 22.02.2013).
- Rýniskýrsla samninganefndar Íslands í orkumálum. (Skoðað 22.02.2013).
- Rýniskýrsla samninganefndar í sjávarútvegsmálum, (2011). Sjávarútvegsmál Fiskveiðistjórnun og umhverfið: Yfirlit yfir sjónarmið sem taka þarf tillit til vegna sérstöðu Íslands. (Skoðað 22.02.2013).
- Nefndarálit meirhluta utanríkismálanefndar Alþingis, 2009. (Skoðað 22.02.2013).
- Svar iðnaðarráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um valdheimildir Evrópusambandsins á sviði orkuauðlinda. (Skoðað 21.02.2013).
- Svar utanríkisráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um gæslu auðlinda og hagsmuna í viðræðum við Evrópusambandið. (Skoðað 21.02.2013).
- Nesjavallavirkjun - or.is. (Sótt 22.02.2013)
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur22.2.2013
Efnisorð
ESB auðlindir orkuauðlindir olía gas vatnsorka olíuauðlindir jarðhitaauðlindir efnahagslögsaga Íslands útblástursheimildir gróðurhúsalofttegundir sameiginleg sjávarútvegsstefna ESB landbúnaðar- og sjávarútvegsráðið hlutfallslegur stöðugleiki
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hvernig vitum við að ESB mundi ekki bara ráðast á auðlindir okkar ef við göngum í ESB?“. Evrópuvefurinn 22.2.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63810. (Skoðað 9.11.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver er samningsafstaða Íslands í kaflanum um orkumál?
- Hver er stefna ESB í umhverfismálum?
- Mundi ESB-aðild breyta því hvernig tekið yrði á því ef nýr fiskistofn gengi inn í íslenska fiskveiðilögsögu? Hefði verið betra eða verra í núverandi makríldeilu að vera aðili að ESB?
- Er ríkisaðstoð til sjávarútvegs leyfileg innan ESB?
- Um hvað snýst endurskoðunin á sjávarútvegsstefnu ESB sem nú stendur yfir?
- Mér skilst að orkuverð eigi að vera jafnt í öllum ríkjum ESB, hvað mun verð á rafmagni hækka mikið hér við aðild?