Njóta Færeyjar einhverra tengsla við ESB gegnum samband sitt við Danmörku?
Spyrjandi
Sæmundur Þorsteinsson
Svar
Færeyjar eru eitt þriggja sjálfstjórnarsvæða á Norðurlöndunum en eyjarnar tilheyra formlega Danmörku. Færeyjar eiga ekki aðild að Evrópusambandinu þar sem Landsþing Færeyja, æðsta stjórnvald landsins, ákvað að standa fyrir utan sambandið þegar Danmörk gekk í það árið 1973. Það voru einkum tveir þættir sem réðu því að Færeyjar ákváðu að standa utan Evrópusambandsins í kjölfar inngöngu Danmerkur. Annars vegar vildu Færeyjar ekki veita Evrópusambandinu fullar valdheimildir (e. exclusive competence) á sviði fiskveiða af ótta við að tapa að einhverju leyti hefðbundnum fiskveiðiréttindum sínum innan sinnar eigin efnahagslögsögu, en landið byggir 95% af öllum útflutningi sínum á sjávarútvegsafurðum.- The Faroes and the Eu - possibilities and challenges ina future relationship. 2010. (Skoðað 11.10.2013).
- Rýniskýrsla Íslands um utanríkistengsl Evrópusambandsins. 2012. (Skoðað 11.10.2013).
- Faroe Islands in Europe - mfa.fo. (Skoðað 11.10.2013).
- Færeyjar stefna að því að komast á innri markað ESB - vb.is. 2013. (Skoðað 11.10.2013).
- Tinganes - wikipedia.org. (Sótt 19.10.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur11.10.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB Evrópusambandið Færeyjar Danmörk sjávarútvegur valdaframsal tvíhliðasamningar fríverslunarsamningar matvælalöggjöf ESB
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Njóta Færeyjar einhverra tengsla við ESB gegnum samband sitt við Danmörku?“. Evrópuvefurinn 11.10.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65606. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum