Spurning
Hvaða aðildarríki ESB héldu þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB?
Spyrjandi
Sema Erla Serdar
Svar
Eftir því sem Evrópuvefurinn kemst næst hefur ekkert ríki, hvorki aðildarríki ESB né annað, efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort það ætti að sækja um aðild að ESB eða ekki. Allt í allt er vefnum þó kunnugt um að fram hafi farið 44 ESB-tengdar þjóðaratkvæðagreiðslur. Fjallað er nánar um þær í svari við spurningunni Hafa oft verið haldnar þjóðaratkvæðagreiðslur í tengslum við Evrópusambandið?Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 8.6.2012
Efnisorð
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hvaða aðildarríki ESB héldu þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB?“. Evrópuvefurinn 8.6.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62694. (Skoðað 14.9.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvað þýðir tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu?
- Hafa öll aðildarríki ESB kosið í lýðræðislegri kosningu um aðild að ESB?
- Hafa oft verið haldnar þjóðaratkvæðagreiðslur í tengslum við Evrópusambandið?
- Um hvað fjallar nýi sáttmálinn um samræmi í ríkisfjármálum evruríkjanna?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela