Spurning
Hafa öll aðildarríki ESB kosið í lýðræðislegri kosningu um aðild að ESB?
Spyrjandi
Birna Guðmundardóttir
Svar
Þjóðaratkvæðagreiðslur um aðild að Evrópusambandinu hafa verið haldnar í 15 aðildarríkjum af 28. Aðild hefur einnig farið í þjóðaratkvæði í Bretlandi, Grænlandi, Álandseyjum og Noregi (í tvígang). Ekki voru haldnar þjóðaratkvæðagreiðslur í stofnríkjunum sex né í Grikklandi, Spáni, Portúgal, Kýpur, Búlgaríu og Rúmeníu, þar sem ákvarðanir um inngöngu í ESB voru teknar af þjóðþingum ríkjanna.- “Croatia Voters Back EU Membership.” BBC, January 22, 2012, sec. Europe.
- “Croatia Votes in EU Accession Referendum.” News. Novinite, January 22, 2012.
- Enterprise Europe Network London, London Chamber of Commerce and Industry. “EU Enlargement”. Enterprise Europe Network London, London Chamber of Commerce and Industry, 2006.
- EU Observer. “Romania Ratifies EU Accession Treaty.” News. EU Observer, May 18, 2005.
- European Commission. Euro-barometre: Public Opinion in the European Community. Survey. European Commission, December 1981.
- European Commission. Euro-barometre: Public Opinion in the European Community. Survey. European Commission, Desember 1985.
- Felipe Basabe Lloréns. “Spain: The Emergence of a New Major Actor in the European Arena”, n.d.
- Ministry for Foreign Affairs. “The Course of Greece in the European Union.” Official. Ministry for Foreign Affairs, 2011.
- Representacion Permanente de Espana ante la Unon Europea. “The Impact of Community Policies.” Representacion Permanente, n.d.
- The National Assembly of the Republic of Bulgaria. “National Assembly of the Republic of Bulgaria - News.” Official. Parliament of the National Assembly of the Republic of Bulgaria, n.d.
- "Zyperns Parlament stimmt EU-Beitritt zu". Der Tagesspiegel. 5.7.2003.
- Mynd sótt af presstv.ir þann 25.05.2012.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur25.5.2012
Efnisorð
ESB aðildarviðræður aðild þjóðaratkvæðagreiðsla kosningar þjóðþing meirihluti minnihluti almenningur kjósendur
Tilvísun
Bryndís Pjetursdóttir. „Hafa öll aðildarríki ESB kosið í lýðræðislegri kosningu um aðild að ESB?“. Evrópuvefurinn 25.5.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62431. (Skoðað 13.10.2024).
Höfundur
Bryndís Pjetursdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Að hverju voru Króatar spurðir í þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild að ESB?
- Af hverju voru stofnríki Evrópusamstarfsins ekki fleiri en þessi sex?
- Hvaða Evrópulönd eru ekki í ESB og hvers vegna?
- Hver er afstaða til ESB-aðildar innan Tyrklands?
- Hvaða aðildarríki ESB héldu þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB?
- Hversu margar blaðsíður er aðildarsamningur að ESB að öllu meðtöldu?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela