Spurning
Hvað fáum við marga þingmenn á Evrópuþingið ef Ísland gengur í ESB?
Spyrjandi
N.N.
Svar
Ákveði Íslendingar að ganga í Evrópusambandið má gera ráð fyrir því að Ísland fengi úthlutað sex þingsætum á Evrópuþinginu.- Member state of the European Union - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 22.03.2013).
- European Parliament - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 22.03.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur22.3.2013
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hvað fáum við marga þingmenn á Evrópuþingið ef Ísland gengur í ESB?“. Evrópuvefurinn 22.3.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64611. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela