Spurning
Hvað er embættismannakvóti Evrópusambandsins og hvaða reglur gilda um hann?
Spyrjandi
Georg Birgisson
Svar
Í spurningunni felst líklega skírskotun til umræðna sem áttu sér stað á Alþingi í byrjun nóvember þegar Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokksins spurði Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra hver embættismannakvóti Íslands yrði við hugsanlega inngöngu í Evrópusambandið. Staðreyndin er þó sú að engar reglur eru til um sérstaka embættismannakvóta aðildarríkja. Meginreglan við ráðningar starfsmanna til stofnana Evrópusambandsins er að tekið sé mið af hæfni einstaklinga en ekki þjóðerni. Venjan er þó sú að heimilaðar séu tímabundnar undantekningar frá þessari reglu þegar ný aðildarríki ganga í sambandið.- Íbúafjölda, sem er hlutlægasta viðmiðið.
- Vægi atkvæða í ráðinu; og
- Fjölda sæta á Evrópuþinginu.
Aðildarríki | Ráðningarmarkmið |
Malta | 83 |
Kýpur | 110 |
Eistland | 117 |
Slóvenía | 134 |
Lettland | 155 |
Litháen | 241 |
Slóvakía | 279 |
Ungverjaland | 489 |
Tékkland | 492 |
Pólland | 1341 |
Búlgaría | 332 |
Rúmenía | 645 |
Króatía | 249 |
- How the Commission managed the recruitment of staff from 10 new member states. Final Report. (Skoðað 30.11.2012).
- Communication of Mr. Kinnock. Concerning the recruitmen of Commission officials from the new Member States. (Skoðað 30.11.2012).
- EUROPA - Press Release - Commission successfully hits overall recruitment target for Bulgarian and Romanian nationals. (Skoðað 30.11.2012).
- Communication of Vice-President Šefčovič to the Commission Concerning the Recruitment of Commission Officials and Temporary Agents from Croatia. (Skoðað 30.11.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur30.11.2012
Efnisorð
ESB embættismannakvóti starfsmenn embættismenn umsóknarríki ný aðildarríki framkvæmdastjórnin ráðningarmarkmið
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hvað er embættismannakvóti Evrópusambandsins og hvaða reglur gilda um hann?“. Evrópuvefurinn 30.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63614. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Helstu stofnanir ESB
- Að hverju voru Króatar spurðir í þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild að ESB?
- Geta ríki utan Evrópu sótt um aðild að Evrópusambandinu?
- Hversu margir þingmenn sitja á þingi Evrópusambandsins?
- Hverju breytir Lissabon-sáttmálinn í vægi aðildarríkja innan Evrópuþings og framkvæmdastjórnar?
- Hversu margir embættismenn vinna fyrir ESB og hve margir fyrir aðildarríkin sjálf?
- Hvar eru höfuðstöðvar Evrópusambandsins?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela