Spurning
Geta ríki utan Evrópu sótt um aðild að Evrópusambandinu?
Spyrjandi
Sara Mansour, f. 2000
Svar
Í stuttu máli er svarið nei. Ríki utan Evrópu geta ekki sótt um aðild að Evrópusambandinu þar sem 49. gr. sáttmálans um Evrópusambandið kveður á um að: „Sérhvert Evrópuríki, sem virðir þau gildi sem um getur í 2. gr. [sáttmálans um ESB] og einsetur sér að stuðla að þeim, getur sótt um að gerast aðili að sambandinu“. Ríki, sem eru talin tilheyra heimsálfunni Evrópu, eru því einu ríkin sem geta sótt um aðild að Evrópusambandinu.![]() |
- Sótt á www.wikipedia.org, 15.6.2012.
Vegna árangurs ESB, geta lönd utan Evrópu sótt um aðild að sambandinu?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur15.6.2012
Flokkun:
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Geta ríki utan Evrópu sótt um aðild að Evrópusambandinu?“. Evrópuvefurinn 15.6.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62765. (Skoðað 12.2.2025).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hefur Evrópukortið breyst mikið á liðnum öldum?
- Hversu mörg ríki eru í fleiri en einni heimsálfu?
- Af hverju eru heimsálfurnar sjö?
- Hvernig eru nöfn heimsálfanna til komin?
- Hvaða lönd teljast til Evrópu?
- Hvaða Evrópulönd eru ekki í ESB og hvers vegna?
- Hversu langt á Tyrkland í land með að uppfylla inngönguskilyrði ESB?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela