Spurning
Af hverju eru ekki allar þjóðir innan ESB með evru sem gjaldmiðil?
Spyrjandi
Valgerður
Svar
Ellefu af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins eru ekki hluti af evrusamstarfinu eða evruhópnum, eins og evruríkin eru oft nefnd. Tvö þeirra hafa varanlega undanþágu frá upptöku evru en hin níu eru skuldbundin til upptökunnar. Þau eru þó mislangt á veg komin með að uppfylla skilyrðin fyrir upptöku hins sameiginlega gjaldmiðils (Maastricht-skilyrðin) og stefna mishratt að því.- Euro - Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 30.04.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.5.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB evra evruríkin evruhópurinn evrusamstarfið Maastricht-skilyrðin skilyrði varanleg undanþága þjóðaratkvæðagreiðsla
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Af hverju eru ekki allar þjóðir innan ESB með evru sem gjaldmiðil?“. Evrópuvefurinn 2.5.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65200. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Gæti Ísland gengið í ESB án þess að taka upp evru?
- Hvernig er gjaldmiðli í ESB-ríki skipt út fyrir evru?
- Hvenær og hvernig var gjaldmiðlum ESB-ríkja skipt út fyrir evru?
- Hvaða Norðurlönd hafa evru sem gjaldmiðil?
- Getum við tekið upp evru ef við göngum í Evrópusambandið?
- Getur evruríki yfirgefið evrusamstarfið?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela