Hver er munurinn á EFTA, EES og Schengen-samkomulaginu?
Spyrjandi
Ellert Baldursson
Svar
EFTA stendur fyrir European Free Trade Association sem þýðist á íslensku sem Fríverslunarsamtök Evrópu. Fríverslunarsamtökin voru stofnuð árið 1960. Stofnríkin voru sjö: Austurríki, Bretland, Danmörk, Noregur, Portúgal, Sviss og Svíþjóð. Ísland varð aðili að samtökunum árið 1970. Síðan þá hafa samtökin dregist verulega saman en fimm af stofnríkjunum hafa yfirgefið samtökin og gengið í ESB. Nú eru EFTA-ríkin aðeins fjögur talsins: Ísland, Liechtenstein, Noregur og Sviss.- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Af hverju þurfa Íslendingar að fara eftir reglum sem Evrópusambandið setur, þó svo að Ísland sé ekki í ESB?
- Hvað er undanskilið í EES-samningnum?
- Hvað er tveggja stoða kerfi EES-samningsins?
- Hvað felst í Schengen-samstarfinu og þarf ég vegabréf til að ferðast innan Schengen-svæðisins?
- Hverjar yrðu helstu breytingar fyrir Íslendinga, ef landið segði sig úr Schengen-samstarfinu?
- Member states of the European Union - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt og þýdd 09.11.2012).
Hver er munurinn á EES, EFTA og Schengen samkomulaginu og hver eru tengsl EES og Evrópska efnahagssvæðisins?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 9.11.2012
Efnisorð
EES EFTA Schengen ESB fríverslun fríverslunarsvæði tollabandalag viðskipti fjórfrelsi innri markaðurinn vegabréfaskoðun alþjóðleg afbrotastarfsemi
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Hver er munurinn á EFTA, EES og Schengen-samkomulaginu?“. Evrópuvefurinn 9.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=14340. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins