Spurning
Schengen-ríkin
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Schengen-samstarfið hófst árið 1995. Markmið samstarfsins er tvíþætt: Annars vegar að tryggja frjálsa för einstaklinga um innri landamæri samstarfsríkjanna með afnámi vegabréfaskoðana. Hins vegar að styrkja baráttuna gegn alþjóðlegri afbrotastarfsemi með auknu eftirliti á ytri landamærum þátttökuríkjanna. Í dag eru tuttugu og sex ríki fullir þátttakendur í Schengen–samstarfinu en þau eru öll EFTA-ríkin og aðildarríki ESB að undanskildu Bretlandi, Búlgaríu, Írlandi, Króatíu, Kýpur og Rúmeníu (sjá töflu). Fimm síðastnefndu ríkin stefna þó að fullri aðild.| Schengen-ríkin | ||
|---|---|---|
| ESB-ríkin | Austurríki |
Lúxemborg |
| Belgía |
Malta |
|
| Danmörk |
Pólland |
|
| Eistland |
Portúgal |
|
| Finnland |
Slóvakía |
|
| Frakkland (og Mónakó) |
Slóvenía |
|
| Grikkland |
Spánn |
|
| Holland |
Svíþjóð |
|
| Ítalía | Tékkland | |
| Lettland | Ungverjaland | |
| Litháen | Þýskaland | |
| EFTA-ríkin | Ísland | Noregur |
| Liectenstein | Sviss |
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur21.9.2012
Flokkun:
Efnisorð
ESB Schengen Schengen-ríkin Schengen-samstarfið EFTA-ríkin ESB-ríkin aðildarríki ESB vegabréfaskoðun frjáls för landamæraeftirlit alþjóðleg glæpastarfsemi
Tilvísun
Evrópuvefur. „Schengen-ríkin“. Evrópuvefurinn 21.9.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63291. (Skoðað 25.10.2025).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvað felst í Schengen-samstarfinu og þarf ég vegabréf til að ferðast innan Schengen-svæðisins?
- Hverjar yrðu helstu breytingar fyrir Íslendinga, ef landið segði sig úr Schengen-samstarfinu?
- Hver er réttarstaða innflytjanda í ESB sem er giftur Íslendingi?
- Hvaða áhrif hefur ESB haft á stöðu innflytjenda?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela


