Er rétt að evran verði að heita „euro“ í öllum aðildarríkjum ESB?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Þetta er að hluta til rétt. Hinn sameiginlegi gjaldmiðill Evrópusambandsins verður að heita „euro“ í opinberum skjölum sambandsins á öllum tungumálum aðildarríkjanna. Í öðrum skjölum, svo sem landslögum aðildarríkjanna, er ríkjunum heimilt að nota annan rithátt, í samræmi við málfræðireglur og hefðir viðkomandi tungumáls.- Niðurstöður fundar leiðtogaráðsins í Madríd 15. og 16. desember 1995.
- Reglugerð um innleiðingu evrunnar, nr. 974/98, (2).
- Framkvæmdastjórnin, stjórnarsvið efnahags- og fjármála: Euro name and symbol.
- Skrifstofa opinberrar útgáfustarfsemi ESB: Interinstitutional style guide.
- Lissabon-sáttmálinn: Yfirlýsing Lýðveldisins Lettlands, Lýðveldisins Ungverjalands og Lýðveldisins Möltu varðandi rithátt heitis sameiginlega gjaldmiðilsins í sáttmálunum, nr. 58.
- Mynd sótt á de.wikipedia.org - EZB, 12.1.12.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur13.1.2012
Flokkun:
Efnisorð
evran euro sent cent sameiginlegur gjaldmiðill nefnifall aukafall € stafróf ritháttur málfræðireglur hefðir Finnar Spánverjar Lettar Ungverjar Maltverjar Lissabon-sáttmálinn
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Er rétt að evran verði að heita „euro“ í öllum aðildarríkjum ESB?“. Evrópuvefurinn 13.1.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61683. (Skoðað 14.9.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins