Er einhverjum fulltrúa í samninganefnd Íslands gert að huga sérstaklega að réttindum minnihlutahópa?
Spyrjandi
Margrét Gígja Þórðardóttir
Svar
Nei, engum fulltrúa í samninganefnd Íslands er gert að huga sérstaklega að réttindum minnihlutahópa. Samkvæmt erindisbréfi eiga þeir hins vegar að "gæta að hagsmunum þjóðarinnar í hvívetna". Í samninganefndinni eiga sæti formenn allra samningahópanna tíu ásamt aðalsamningamanni og sjö nefndarmönnum til viðbótar. Réttindi minnihlutahópa heyra undir samningskafla 19 um félags- og vinnumál sem er á könnu samningahópsins EES II. Formaður hópsins og fulltrúi í samninganefnd er Bryndís Kjartansdóttir, skrifstofustjóri útflutningsþjónustu utanríkisráðuneytisins.- Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti,
- innanríkisráðuneyti,
- velferðarráðuneyti,
- fjármála- og efnahagsráðuneyti,
- mennta- og menningarmálaráðuneyti,
- umhverfis- og auðlindaráðuneyti,
- utanríkisráðuneyti,
- Fjármálaeftirliti,
- Náttúrufræðistofnun Íslands,
- Skógrækt ríkisins,
- Landgræðslu ríkisins,
- Neytendastofu,
- Umhverfisstofnun,
- Alþýðusambandi Íslands,
- Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja,
- Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
- Neytendasamtökunum og
- Samtökum atvinnulífsins.
- Staðreyndablað 19. kafla - Félags- og vinnumál. (Sótt 08.02.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 8.2.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB samninganefnd aðildarviðræður samningahópur minnihlutahópar réttindi minnihlutahópa EES II EES I erindisbréf
Tilvísun
Þórhildur Hagalín. „Er einhverjum fulltrúa í samninganefnd Íslands gert að huga sérstaklega að réttindum minnihlutahópa?“. Evrópuvefurinn 8.2.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64012. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Þórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hverjir ákveða samningsmarkmið Íslands í aðildarviðræðum við Evrópusambandið?
- Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?
- Í hvaða samningsköflum fer Ísland hvorki fram á aðlögun, undanþágur né sérlausnir?
- Hvaða áhrif hefur ESB haft á réttindi minnihlutahópa?
- Hvernig komust mannréttindi á dagskrá í ESB?