Þurfum við að taka upp sumartíma ef við göngum í Evrópusambandið?
Spyrjandi
Þórmar Árnason
Svar
Öll aðildarríki Evrópusambandsins eru skyldug til að flýta klukkunni um klukkutíma á tímabilinu frá síðasta sunnudegi í mars til síðasta sunnudags í október. Með aðild að ESB yrði Ísland einnig að hafa sama háttinn á nema ef samningar næðust um annað. Tilskipunin sem kveður á um innleiðingu sumartíma var tekin upp í EES-samninginn árið 2001 og samdi Ísland þá um sérstaka undanþágu frá henni. Líklegt er að samninganefnd Íslands muni sækjast eftir áframhaldandi undanþágu frá tilskipuninni í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið.- Council Directive 80/737/EEC of 22 July 1980 on summertime arrangements.
- Second Council Directive 82/399/EEC of 10 June 1982 on summertime arrangements.
- Eighth Directive 97/44/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 1997 on summer-time arrangements.
- Directive 2000/84/EC of the European Parliament and of the Council of 19 January 2001 on summer-time arrangements
- Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 95/2001 frá 13. júlí 2001 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES-samninginn.
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/84/EB frá 19. janúar 2001 um ákvæði varðandi sumartíma.
- Question for written answer to the Commission: Legal circumstances of changing the clocks.
- Parliamentary questions - Joint answer given by Mr Kallas on behalf of the Commission.
- Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar Alþingis um aðildarviðræður við Evrópusambandið.
- Frumvarp til laga um tímareikning á Íslandi, 124. mál.
- Daylight saving time by region and country á en.wikipedia.org. Skoðað 28. 3. 2012.
- Clocks in Ukraine move back October 30, 2011 á timeanddate.com/. Skoðað 28. 3. 2012.
- Kort: Daylight saving time by region and country á en.wikipedia.org. Lítillega lagfært af ritstjórn Vísindavefsins. Birt undir Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported leyfi. Sótt 29. 3. 2012.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur30.3.2012
Efnisorð
sumartími vetrartími tilskipun EES-samningurinn undanþága samninganefnd samningsafstaða klukkan
Tilvísun
Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir og Þórhildur Hagalín. „Þurfum við að taka upp sumartíma ef við göngum í Evrópusambandið?“. Evrópuvefurinn 30.3.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62259. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundar
Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttirlandfræðingur og starfsmaður VísindavefsinsÞórhildur HagalínEvrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvers vegna er Cheerios bannað í sumum löndum?
- Er rétt að evran verði að heita „euro“ í öllum aðildarríkjum ESB?
- Yrðu veiðar á lóu og spóa leyfðar hér á landi í kjölfar inngöngu í ESB?
- Ég sat í veiðikofa um daginn eftir rólegan rjúpnadag og þá var fullyrt að við inngöngu í ESB mundu veiðar á rjúpu og svartfugli verða bannaðar. Er þetta rétt?
Ísland hefur verið "fast" a sumartíma síðan 1968. Sumartími er núna notaður allt árið á Íslandi. Því er spurningin kannski frekar hvort íslenska klukkan verði sett "rétt" yfir veturinn og Ísland taki upp vetrartíma, það er að segja klukkunni verði seinkað um 1 klukkustund miðað við núverandi kerfi á veturna. Sólin verði því hæst á lofti klukkan 12 í stað 13 eins og nú er.
Margir Evrópubúar eru reyndar óánægðir með þetta hringl í klukkunni. ESB vill helst að öll ríkin breyti um tíma sama dag. Ekki er sami tími (eða tímabelti) í öllu ESB frá austri til vesturs (frekar en til dæmis í Bandaríkjunum).