Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson

alþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
93 svör á Evrópuvefnum.

  1. Eru mörg Evrópulönd á móti því að Ísland fái aðild að ESB?
  2. Eru til dæmi um varanlegar undanþágur eins og já-sinnar vilja meina að við getum fengið í aðildarviðræðum við ESB?
  3. Um hvað snýst EES-samningurinn?
  4. Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin? - Myndband
  5. Hefur ESB aðild áhrif á skatta?
  6. Ríkir enn eitthvað varnarsamstarf á milli Íslands og Bandaríkjanna eftir brottför varnarliðsins?
  7. Hefur Ísland tekið þátt í efnahagslegum refsiaðgerðum gegn ríkjum sem hafa brotið alþjóðleg lög?
  8. Er Ísland nálægt því að uppfylla Maastricht-skilyrðin fyrir upptöku evru?
  9. Var gert hlé á aðildarviðræðum Íslands og ESB eða var þeim slitið? Stundum finnst manni það óljóst í umræðunni.
  10. Stendur til að fleiri ríki fái aðild að EES-samningnum?
  11. Hefur ríki verið neitað um inngöngu í ESB? - Myndband
  12. Njóta Færeyjar einhverra tengsla við ESB gegnum samband sitt við Danmörku?
  13. Hvað verður um landbúnað Íslendinga ef við göngum í ESB?
  14. Þurfum við að hætta að veiða hvali ef við göngum í ESB?
  15. Hversu mörg aðildarríki ESB hafa fengið neyðarlán frá sambandinu?
  16. Ef við værum í ESB væri það þá ekki aðallinn í Brussel sem færi með alla samninga fyrir okkar hönd?
  17. Mun Ísland þurfa að borga til baka IPA-styrkina eftir að hafa gert hlé á aðildarviðræðunum við Evrópusambandið?
  18. Hvaða fríverslunarsamninga hefur Ísland gert og eru þeir allir af sama tagi?
  19. Hvað er Hoyvíkursamningurinn og á hvaða hátt er hann frábrugðinn öðrum fríverslunarsamningum Íslands?
  20. Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB? - Myndband
  21. Hvað útskýrir ólíka nálgun Norðurlandanna gagnvart Evrópusambandinu?
  22. Hver eru opinber tungumál Evrópusambandsins?
  23. Hvaða ESB-ríki utan evrusvæðisins uppfylla Maastricht-skilyrðin?
  24. Hvaða evruríki uppfylla Maastricht-skilyrðin?
  25. Uppfyllir Ísland Maastricht-skilyrðin núna?
  26. Hvað vilja unglingar vita um ESB?
  27. Hvernig virkar aðildarferlið ef Ísland mundi ganga í ESB?
  28. Hvað verður um sjávarútveg Íslendinga ef við göngum í ESB? Hvað mundi breytast?
  29. Er rétt að ekki sé leyfilegt að vera á stærri dekkjum en 35" í ESB?
  30. Af hverju gerði Ísland fríverslunarsamning við Kína og um hvað snýst samningurinn?
  31. Hefur ríki verið neitað um inngöngu í ESB?
  32. Af hverju gerir Ísland ekki fríverslunarsamning við Bandaríkin?
  33. Mundi aðild Íslands að NAFTA ekki fela í sér framsal á fullveldi rétt eins og aðild að Evrópusambandinu?
  34. Af hverju sækir Ísland ekki um aðild að NAFTA í staðinn fyrir ESB?
  35. Mun áfengisverð lækka ef við göngum í ESB?
  36. Gæti samninganefnd Íslands samið um að hingað yrði ekki flutt inn lambakjöt frá Evrópu gengi Ísland í Evrópusambandið?
  37. Hver er staða Íslands ef við hættum viðræðum við ESB?
  38. Hafa einhver ríki afturkallað umsókn að ESB áður en aðildarferlinu lýkur?
  39. Munu almenningssamgöngur verða betri og hraðari og verða hér lestasamgöngur ef við göngum í ESB?
  40. Hvernig mundi vinnumarkaðurinn á Íslandi breytast ef við göngum í ESB?
  41. Hvernig vitum við að ESB mundi ekki bara ráðast á auðlindir okkar ef við göngum í ESB?
  42. Hver er samningsafstaða Íslands í kaflanum um orkumál?
  43. Hversu margir íslenskir embættismenn starfa á vettvangi Evrópumála í tengslum við EES-samninginn? Hver yrði heildarfjölgun starfsmanna, ef Ísland gengi í ESB?
  44. Yrði ódýrara að fljúga til útlanda ef Ísland gengi í ESB?
  45. Hver er samningsafstaða Íslands í kaflanum um frjálsa vöruflutninga?
  46. Er fiskurinn ekki okkar mest selda vara til útlanda og þá mikið til Evrópu?
  47. Hver eru rökin fyrir því að hætta við aðildarumsóknina áður en við sjáum aðildarsamninginn?
  48. Hvernig eru "aðildarviðræður" og "Evrópuvefur" á íslensku táknmáli?
  49. Hvað mundi gerast ef Ísland tæki upp evru, fyrir utan að gjaldmiðillinn breyttist?
  50. Gæti Ísland gengið í ESB án þess að taka upp evru? - Myndband
  51. Fengu Norðmenn fullan aðildarsamning í bæði skiptin sem þeir sóttu um og höfnuðu aðild að ESB? - Myndband
  52. Gætum við tekið upp dönsku krónuna í staðinn fyrir evruna?
  53. Eru íslensk fyrirtæki samkeppnishæf innan ESB?
  54. Verður einokun fárra fyrirtækja á fiskimiðum ekki aflétt með inngöngu í ESB?
  55. Hvað er undanskilið í EES-samningnum? - Myndband
  56. Gæti Ísland gengið í ESB án þess að taka upp evru?
  57. Hvaða áhrif hefur endurkjör Barack Obama Bandaríkjaforseta á Evrópusambandið?
  58. Verða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um væntanlegan aðildarsamning Íslands að ESB ekki örugglega bindandi?
  59. Er einhver ástæða fyrir því að einstakir kaflar eru opnaðir á undan öðrum í samningaviðræðum ESB og Íslands? Hvers vegna á til dæmis enn eftir að opna veigamikla kafla, svo sem um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál?
  60. Ef Ísland yrði hluti af ESB yrðu íslensk stjórnvöld þá neydd til að lækka virðisaukaskatt svo að íslensk verslun stæðist samkeppni frá öðrum Evrópuríkjum?
  61. Fyrir hvað fær Evrópusambandið friðarverðlaun Nóbels?
  62. Er samræmd stefna í skattamálum innan ESB?
  63. Fengu Norðmenn fullan aðildarsamning í bæði skiptin sem þeir sóttu um og höfnuðu aðild að ESB?
  64. Er það vegna reglugerðar frá ESB eða landbúnaðarráðuneytinu á Íslandi sem ekki má lengur versla með hefðbundið amerískt Cocoa Puffs?
  65. Hver er stefna ESB í umhverfismálum?
  66. Hvernig hefur sjávarútvegsstefna ESB þróast í tímans rás?
  67. Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?
  68. Er algengt að aðildarríki ESB myndi klíkur eða bandalög? - Myndband
  69. Hvað er Þróunarsjóður EFTA?
  70. Hvað mundi tapast og hvað ávinnast með því að segja upp EES-samningnum?
  71. Hvað gerir eftirlitsstofnun EFTA? - Myndband
  72. Hver eru OECD-ríkin og hvað merkir skammstöfunin?
  73. Yrðu einhverjar breytingar á íslenska kvótakerfinu við inngöngu í ESB?
  74. Hvað er átt við með svissnesku leiðinni í samskiptum ríkja við ESB?
  75. Hvaða áhrif mundi innganga í Evrópusambandið hafa á menntamál? - Myndband
  76. Snúast fríverslunarsamningar um algjörlega frjáls viðskipti án tolla og hafta? Er EES-samningurinn fríverslunarsamningur?
  77. Er algengt að aðildarríki ESB myndi klíkur eða bandalög?
  78. Hvað er undanskilið í EES-samningnum?
  79. Hver eru launakjör samninganefndar Íslands og samningahópa í aðildarviðræðunum við ESB?
  80. Hvaða áhrif mundi innganga í Evrópusambandið hafa á menntamál?
  81. Hvaða áhrif hefur ESB haft á réttindi minnihlutahópa?
  82. Mér skilst að orkuverð eigi að vera jafnt í öllum ríkjum ESB, hvað mun verð á rafmagni hækka mikið hér við aðild?
  83. Fengju erlendir togarar aðgang að veiðum innan íslenskrar efnahagslögsögu, óháð hugsanlegum útfærslum í aðildarsamningi Íslands og ESB, ef Ísland yrði aðili að ESB?
  84. Hversu mikið af heimilaðri veiði á ári hverju fengju togarar ESB að veiða í íslenskri landhelgi gengi Ísland í Evrópusambandið?
  85. Hvetur ESB til einkaframtaks með stuðningi við fyrirtæki?
  86. Hver er aðkoma Íslands að mótun vinnumarkaðslöggjöfar ESB og hvernig mundi hún breytast við aðild?
  87. Hvaða áhrif mundi innganga Íslands í ESB hafa á frelsi í viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir?
  88. Að hverju voru Króatar spurðir í þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild að ESB?
  89. Hversu mikið af regluverki ESB hefur verið innleitt í EES-landinu Íslandi í samanburði við ESB-landið Svíþjóð?
  90. Hvaða réttarstöðu hafa menntaðir nálastungulæknar í Evrópu?
  91. Hver eru sex fjölmennustu löndin í Evrópu og hver er íbúaþéttleiki þeirra?
  92. Hver er staða smáríkja innan ESB?
  93. Hvað er iðnaðarsalt og má nota það í matvæli á Íslandi eða í öðrum Evrópulöndum?