Hversu margir íslenskir embættismenn starfa á vettvangi Evrópumála í tengslum við EES-samninginn? Hver yrði heildarfjölgun starfsmanna, ef Ísland gengi í ESB?
Spyrjandi
Elvar Örn Arason
Svar
Stór hluti af vinnu íslenskrar stjórnsýslu tengist innleiðingu og framkvæmd á Evrópulöggjöf í gegnum aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu. Það má því segja að flestir embættismenn og starfsmenn íslenskra ráðuneyta og stjórnsýslunnar starfi að meira eða minna leyti á vettvangi Evrópumála í tengslum við EES-samninginn. Einu embættismennirnir sem hafa enga beina aðkomu að málefnum EES eru þeir sem starfa á sviði sjávarútvegs, landbúnaðar og öðrum sviðum sem eru undanskilin EES-samningnum, líkt og fjallað er um í svari við spurningunni Hvað er undanskilið í EES-samningnum?- Svar Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um embættismannakvóta Evrópusambandsins.(Skoðað 15.02.2013).
- Framvinduskýrsla framkvæmdastjórnarinnar um aðildarumsókn Íslands að ESB. 2010. (Skoðað 15.02.2013).
- Aðgerðaráætlun um undirbúning Íslands á sviði landbúnaðar og dreifbýlisþróunar vegna mögulegrar aðildar að ESB. 2012. (Skoðað 15.02.2013).
- Samningsafstaða Íslands um Tollamál (29. kafli).
- Óþekkti embættismaðurinn - utilistaverk.is. (Sótt 13.02.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur15.2.2013
Efnisorð
ESB embættismenn starfsmannafjöldi aðildarumsókn ný aðildarríki ESB fjölgun starfsmanna embættismannakerfi ESB íslensk ráðuneyti evrópumál evrópulöggjöf íslensk stjórnsýsla vettvangi evrópumála aðild Íslands að ESB
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hversu margir íslenskir embættismenn starfa á vettvangi Evrópumála í tengslum við EES-samninginn? Hver yrði heildarfjölgun starfsmanna, ef Ísland gengi í ESB?“. Evrópuvefurinn 15.2.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63968. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?
- Eru einhver tímamörk á aðildarviðræðunum eða geta þær verið "endalausar"?
- Hver eru launakjör samninganefndar Íslands og samningahópa í aðildarviðræðunum við ESB?
- Er einhverjum fulltrúa í samninganefnd Íslands gert að huga sérstaklega að réttindum minnihlutahópa?
- Hver eru rökin fyrir því að hætta við aðildarumsóknina áður en við sjáum aðildarsamninginn?
- Í hvaða samningsköflum fer Ísland hvorki fram á aðlögun, undanþágur né sérlausnir?
- Hvort er Ísland í aðlögunar- eða viðræðuferli við ESB?