Hvaða áhrif hefur endurkjör Barack Obama Bandaríkjaforseta á Evrópusambandið?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Það fór varla framhjá neinum að Barack Obama, frambjóðandi demókrataflokksins, var endurkjörinn forseti Bandaríkjanna síðastliðinn þriðjudag, 6. nóvember. Í aðdraganda kosninganna hafði alþjóðleg könnun leitt í ljós að á heimsvísu hefði Obama hlotið yfirburðakosningu, eða 81% atkvæða gegn 19% atkvæða til stuðnings Mitt Romney, frambjóðanda repúblikanaflokksins. Mestur stuðningur við Obama mældist í Evrópulöndunum Íslandi (98%), Hollandi, Portúgal og Þýskalandi (97%). Í sex öðrum Evrópulöndum til viðbótar hefði Obama verið kjörinn forseti Bandaríkjanna með yfir 90% atkvæða.- EU-US Summit, Lisbon 20 November 2010 | Flickr - Photo Sharing! (Sótt 8.11.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 9.11.2012
Flokkun:
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir og Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hvaða áhrif hefur endurkjör Barack Obama Bandaríkjaforseta á Evrópusambandið?“. Evrópuvefurinn 9.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63618. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundar
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á EvrópuvefnumÞorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver er staða Evrópusambandsins á norðurslóðum?
- Hvernig beitir ESB sér í refsiaðgerðum gegn Íran vegna meintra tilrauna þarlendra stjórnvalda til að koma upp kjarnorkuvopnum?
- Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni?
- Hver er stefna ESB þegar kemur að viðskipta- og fríverslunarsamningum?