Hvernig eru "aðildarviðræður" og "Evrópuvefur" á íslensku táknmáli?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Í kynningarheimsókn Evrópuvefsins til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra voru starfsmenn Evrópuvefsins beðnir um að taka upp tákn fyrir íslensku táknmálsorðabók SignWiki-síðunnar. Hér fyrir neðan má sjá Þorvarð Kjerulf Sigurjónsson sýna íslensku táknin fyrir orðin aðildarviðræður og Evrópuvefur.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur11.1.2013
Efnisorð
aðildarviðræður Evrópuvefur Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra tákn íslenskt táknmál táknmálsorðabók SignWiki YouTube
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Hvernig eru "aðildarviðræður" og "Evrópuvefur" á íslensku táknmáli?“. Evrópuvefurinn 11.1.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64128. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum