Spurning

Hvernig er "Evrópusambandið" og "ESB" á íslensku táknmáli?

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Í kynningarheimsókn Evrópuvefsins til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra voru starfsmenn Evrópuvefsins beðnir um að taka upp tákn fyrir íslensku táknmálsorðabók SignWiki-síðunnar. Hér fyrir neðan má sjá Brynhildi Ingimarsdóttur sýna íslensku táknin fyrir orðin Evrópusambandið og ESB.

This text will be replaced

Myndbandið er einnig aðgengilegt á vefsíðum SignWiki og YouTube.

This text will be replaced

Myndbandið er einnig aðgengilegt á vefsíðum SignWiki og YouTube.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur11.1.2013

Flokkun:

Evrópumál > Myndbönd

Tilvísun

Brynhildur Ingimarsdóttir. „Hvernig er "Evrópusambandið" og "ESB" á íslensku táknmáli?“. Evrópuvefurinn 11.1.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64127. (Skoðað 15.7.2024).

Höfundur

Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum

Við þetta svar er engin athugasemd Fela