Gæti samninganefnd Íslands samið um að hingað yrði ekki flutt inn lambakjöt frá Evrópu gengi Ísland í Evrópusambandið?
Spyrjandi
Jón Karl Axelsson Njarðvík
Svar
Ólíklegt er að Ísland gæti samið um varanlega undanþágu frá því að heimila innflutning á lambakjöti þar sem það er andstætt meginreglu Evrópuréttar um frjálsa vöruflutninga. – Í nýlegum bráðabirgðaniðurstöðum Eftirlitsstofnunar EFTA kemur fram að núgildandi bann Íslands við innflutningi á hráu kjöti frá aðildarríkjum Evrópusambandsins brjóti gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálst flæði vöru. Það gæti því gerst að innflutningur á hráu kjöti frá aðildarríkjum Evrópusambandsins verði heimilaður óháð því hvort Ísland gangi í Evrópusambandið.- Skýrsla Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál 2012-2013. (Skoðað 22.03.2013).
- Innflutningsbann á kjöti ólöglegt - ruv.is. (Skoðað 22.03.2013).
- Ræða Jóns Bjarnasonar um utanríkis- og alþjóðamál 14. febrúar 2013. (Skoðað 22.03.2013).
- Nýsjálenskt lambakjöt flutt til landsins - Bændablaðið. (Skoðað 22.03.2013).
- Innflutningur á hráu kjöti - Samtök verslunar og þjónustu. (Skoðað 22.03.2013).
- Um innflutning á hráu kjöti - Neytendasamtökin. (Skoðað 22.03.2013).
- Matvælafrumvarpið og smitsjúkdómar í búfé - Matvælastofnun. (Skoðað 22.03.2013).
- Vilja auka útflutning lambakjöts um rúmlega helming - Fréttablaðið. (Skoðað 22.03.2013).
- Íslenska sauðkindin - flickr.com. (Sótt 22.03.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur22.3.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB lambakjöt EES-samningurinn Eftirlitsstofnun EFTA hrátt kjöt frjálsir vöruflutningar fjórfrelsið undanþágur
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Gæti samninganefnd Íslands samið um að hingað yrði ekki flutt inn lambakjöt frá Evrópu gengi Ísland í Evrópusambandið?“. Evrópuvefurinn 22.3.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64613. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Eftirlitsstofnun EFTA
- Hvaða hag og óhag hefur íslenskur landbúnaður af aðild að Evrópusambandinu? [Umræðusvar B]
- Hvernig hefur íslenskur landbúnaður þróast á síðustu áratugum í samanburði við landbúnað í ESB?
- Hvernig berið þið saman núverandi landbúnað á Íslandi og í ESB?
- Hvernig eru tölur um stuðning við íslenskan landbúnað samanborið við ESB?
- Hver er munurinn á varanlegum undanþágum og sérlausnum í samningaviðræðum við ESB, í lagalegum skilningi?
- Í hvaða samningsköflum fer Ísland hvorki fram á aðlögun, undanþágur né sérlausnir?