Verður einokun fárra fyrirtækja á fiskimiðum ekki aflétt með inngöngu í ESB?
Spyrjandi
Þorgrímur Sófus Þorgrímsson
Svar
Það er fátt sem bendir til þess að þau sjávarútvegsfyrirtæki á Íslandi sem nú fá úthlutað mestum árlegum aflaheimildum fengju minna fyrir sinn snúð komi til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Þetta er vegna þess að ákvarðanir um hlutdeild innlendra útgerða í árlegum landskvóta Íslands yrðu áfram í höndum íslenskra stjórnvalda. Ef þeim takmörkunum sem nú gilda um fjárfestingar erlendra aðila í sjávarútvegi yrði aflétt gætu hins vegar orðið breytingar á eignarhaldi íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og/eða ný sjávarútvegsfyrirtæki verið stofnuð á Íslandi af erlendum aðilum.- Skýrsla starfshóps á vegum utanríkisráðuneytisins, sjávarútvegsráðuneytis og hagsmunasamtaka í íslenskum sjávarútvegi. (2004). „Fiskveiðiauðlindin, Ísland og Evrópusambandið“. (Skoðað 23.11.2012).
- Rýniskýrsla samninganefndar í sjávarútvegsmálum. (2011). „Sjávarútvegsmál - Fiskveiðistjórnun og umhverfið: Yfirlit yfir sjónarmið sem taka þarf tillit til vegna sérstöðu Íslands". (Skoðað 23.11.2012).
- Atlantic cod - flickr.com. (Sótt 19.10.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.11.2012
Flokkun:
Efnisorð
sjávarútvegur einokun auðlind fiskimið auðlindagjald landskvóti aflaheimildir fiskveiðar reglan um hlutfallslegan stöðugleika sjávarútvegsfyrirtæki útgerðir innri markaðurinn kvótahopp fjárfestingar í íslenskum sjávarútvegi aðildarviðræður
Tilvísun
Þorvarður Kjerulf Sigurjónsson. „Verður einokun fárra fyrirtækja á fiskimiðum ekki aflétt með inngöngu í ESB?“. Evrópuvefurinn 23.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61185. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Þorvarður Kjerulf Sigurjónssonalþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri hjá Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver er stefna ESB í sjávarútvegsmálum?
- Hver eru markmið Íslands á sviði sjávarútvegsmála í aðildarviðræðum við ESB?
- Hvernig mundu reglur um fjárfestingar borgara frá ESB-ríkjum á Íslandi breytast ef Ísland yrði aðili að ESB?
- Hvaða reglur gilda um fjárfestingar borgara frá ESB-ríkjum á Íslandi?
- Hver er munurinn á varanlegum undanþágum og sérlausnum í samningaviðræðum við ESB, í lagalegum skilningi?
- Er ríkisaðstoð til sjávarútvegs leyfileg innan ESB?
- Um hvað snýst umræðan um áhrif ESB-aðildar á sjávarútvegsstefnu Íslands?
- Hvaða áhrif mundi innganga Íslands í ESB hafa á frelsi í viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir?
- Fengju erlendir togarar aðgang að veiðum innan íslenskrar efnahagslögsögu, óháð hugsanlegum útfærslum í aðildarsamningi Íslands og ESB, ef Ísland yrði aðili að ESB?
- Um hvað snýst endurskoðunin á sjávarútvegsstefnu ESB sem nú stendur yfir?
- Mundi ESB-aðild breyta því hvernig tekið yrði á því ef nýr fiskistofn gengi inn í íslenska fiskveiðilögsögu? Hefði verið betra eða verra í núverandi makríldeilu að vera aðili að ESB?
- Er einhver ástæða fyrir því að einstakir kaflar eru opnaðir á undan öðrum í samningaviðræðum ESB og Íslands? Hvers vegna á til dæmis enn eftir að opna veigamikla kafla, svo sem um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál?