Vilborg Ása Guðjónsdóttir

alþjóðastjórnmálafræðingur og verkefnastjóri á Evrópuvef
41 svar á Evrópuvefnum.

  1. Hver er samningsafstaða Íslands í utanríkis, öryggis- og varnarmálum?
  2. Hvernig er samskiptum ESB og Kína hagað?
  3. Gætu kínversk fyrirtæki fjárfest á Íslandi án sérstakra undanþága ef við göngum í ESB?
  4. Eru Kínverjar að kaupa upp Evrópu?
  5. Hvaða reglur gilda í Evrópusambandinu um notkun flugelda og sölu á þeim til almennings?
  6. Hefur ESB krafið Ísland um aðlögun að regluverki sambandsins á sviði landbúnaðar og dreifbýlisþróunar?
  7. Hvort er Ísland í aðlögunar- eða viðræðuferli við ESB?
  8. Í hvað er útgjöldum ESB varið?
  9. Hvernig eru útgjöld Evrópusambandsins fjármögnuð?
  10. Hver yrði árlegur kostnaður Íslands við aðild að ESB?
  11. Hvert er hlutverk Herman Van Rompuy innan ESB?
  12. Þjónar innganga Íslands mikilvægum hagsmunum ESB?
  13. Hvers vegna hafa endurskoðendur ESB ekki viljað undirrita bókhald sambandsins?
  14. Hvað segir ársskýrsla ESB fyrir árið 2009 um bókhald sambandsins?
  15. Hefur ESB gert eitthvað til þess að bókhald þess verði áreiðanlegra?
  16. Er rétt að vegna ESB-reglna megi ég aðeins fara með tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?
  17. Hvar finn ég íslenska þýðingu á helstu hugtökum ESB?
  18. Er Evrópusambandið með einhvers konar Evrópuher og eru aðildarríkin skyldug til að taka þátt í honum?
  19. Hver eru samningsmarkmið Íslands í landbúnaðarmálum?
  20. Hver hefur þróun kjörsóknar í kosningum til Evrópuþings verið frá upphafi?
  21. Hvaða afleiðingar yrðu af því að draga umsóknina að ESB til baka, þurfum við þá að borga ESB útlagðan kostnað?
  22. Er kostnaður Íslands í samningaferli við ESB einhver eða borgar ESB fyrir ferlið?
  23. Er ríkisaðstoð til skógræktar leyfileg innan ESB?
  24. Er ríkisaðstoð til landbúnaðar leyfileg innan ESB?
  25. Er ríkisaðstoð til sjávarútvegs leyfileg innan ESB?
  26. Hvaða mál um brot íslenskra stjórnvalda á ríkisaðstoðarreglum EES eru nú til skoðunar hjá eftirlitsstofnun EFTA?
  27. Hver er stefna ESB varðandi ríkisstyrki til einkafyrirtækja?
  28. Hvers vegna er Cheerios bannað í sumum löndum?
  29. Hvað er Borgarafrumkvæði Evrópu (ECI) og hvaða breytingar mun það hafa í för með sér?
  30. Nákvæmlega hverju breytir Lissabon-sáttmálinn um áhrif smáríkja innan ráðs ESB á næstu árum?
  31. Geta Íslendingar gert sér vonir um styrki frá ESB upp í ferðakostnað milli Íslands og Evrópu sökum fjarlægðar?
  32. Er ekki sanngjarnt að helmingur styrks frá ESB til að kynna sig á Íslandi renni til andstæðinga ESB-aðildar, eða að íslenska ríkið veiti þeim jafnháa fjárhæð, 5,0 milljarða króna á ári?
  33. Hverju breytir Lissabon-sáttmálinn í vægi aðildarríkja innan Evrópuþings og framkvæmdastjórnar?
  34. Við höfum sótt um aðstoð við umsóknarríki, þurfum við þá ekki að fullnægja skilyrðum um aðlögun að regluverki ESB? Hvernig yrði það gert?
  35. Hvernig hefur Evrópusambandið breyst frá stofnun?
  36. Er ekki sjálfsagt að auka gegnsæi og hugsanlega traust með því að starfsmenn Evrópuvefsins gefi upp afstöðu sína til aðildar að ESB?
  37. Eru til fordæmi fyrir því að aðildarríki ESB hafi fengið varanlegar undanþágur frá ákvæðum Lissabon-sáttmálans?
  38. Hversu margir þingmenn sitja á þingi Evrópusambandsins?
  39. Hvað þýðir tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu?
  40. Hvaða áhrif gæti það haft á Ísland ef Tyrkland gengi í ESB?
  41. Hvað er átt við með heimskautalandbúnaði í umræðunni um ESB?