Þórhildur Hagalín

Evrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
114 svör á Evrópuvefnum.

Öll svör höfundar

 1. Hvenær er talið að aðildarsamningurinn verði kláraður? Er það eitthvað vitað?
 2. Er Evrópuvefurinn og Evrópustofa sama fyrirbærið?
 3. Hvernig mundu atvinnulausir græða á ESB-aðild?
 4. Hver eru samningsmarkmið Íslands varðandi heimskautarefinn í viðræðunum við ESB?
 5. Hver er munurinn á ESB og EES?
 6. Hvert er hlutverk Feneyjanefndar Evrópuráðsins?
 7. Er einhverjum fulltrúa í samninganefnd Íslands gert að huga sérstaklega að réttindum minnihlutahópa?
 8. Breytast reglur um vaxtabætur og barnabætur ef við göngum í ESB?
 9. Geta háskólar í Skotlandi krafið Íslendinga um hærri skólagjöld af því að Ísland er ekki í Evrópusambandinu heldur aðeins aðili að EES-samningnum?
 10. Hvaða varanlegu undanþágur frá núgildandi sáttmálum, lögum og reglum og lögum sem kunna að vera sett í framtíðinni fékk Króatía í aðildarsamningi við Evrópusambandið?
 11. Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?
 12. Í hvaða samningsköflum fer Ísland hvorki fram á aðlögun, undanþágur né sérlausnir?
 13. Eru einhver tímamörk á aðildarviðræðunum eða geta þær verið "endalausar"?
 14. Nú hefur ESB reiknað út skattbyrði landa sinna fyrir árið 2011, hvert er hlutfall Íslands til samanburðar?
 15. Hvað er embættismannakvóti Evrópusambandsins og hvaða reglur gilda um hann?
 16. Í Morgunblaðinu birtist nýlega frétt um að Evrópusambandið hefði bannað ensku fyrirtæki að greiða hærra tímakaup en lágmarkslaun. Er þetta rétt?
 17. Hvað eru uppbyggingarsjóðir ESB?
 18. Hver er munurinn á EFTA, EES og Schengen-samkomulaginu?
 19. Er það rétt að fólki leyfist ekki að rækta grænmeti í bakgörðum eða gróðurhúsum á lóðum sínum í Evrópusambandinu?
 20. Verða niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um væntanlegan aðildarsamning Íslands að ESB ekki örugglega bindandi?